Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Ég er alveg lost með þetta Origin, en jú þetta er ég, hvar sé ég friend request?
- Fundið
- Fundið
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
ZiRiuS skrifaði:vesley skrifaði:spes, mér tókst að senda á hann request
Í Origin?
Nei bara í battlelog, ég reyni að forðast friends í Origin, fæ ógeðsleg lagspike þegar það kemur in-game update frá Origin.
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Virkar fullscreen hjá ykkur? Sama hvað ég stilli leikinn þá er alltaf Windows Toolbarið uppi.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 936
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
daanielin skrifaði:Virkar fullscreen hjá ykkur? Sama hvað ég stilli leikinn þá er alltaf Windows Toolbarið uppi.
Virkar hjá mér, en mæli samt með BF3 Borderless.
Virkilega þæginlegt þar sem Alt-Tab er mikið sneggra með þessu.
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Orri skrifaði:daanielin skrifaði:Virkar fullscreen hjá ykkur? Sama hvað ég stilli leikinn þá er alltaf Windows Toolbarið uppi.
Virkar hjá mér, en mæli samt með BF3 Borderless.
Virkilega þæginlegt þar sem Alt-Tab er mikið sneggra með þessu.
Risastór plús í kladdann fyrir þig! Þetta breytti öllu!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
daanielin skrifaði:Orri skrifaði:daanielin skrifaði:Virkar fullscreen hjá ykkur? Sama hvað ég stilli leikinn þá er alltaf Windows Toolbarið uppi.
Virkar hjá mér, en mæli samt með BF3 Borderless.
Virkilega þæginlegt þar sem Alt-Tab er mikið sneggra með þessu.
Risastór plús í kladdann fyrir þig! Þetta breytti öllu!
Hvað heitiru í battlelog danni?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
intenz skrifaði:daanielin skrifaði:Orri skrifaði:daanielin skrifaði:Virkar fullscreen hjá ykkur? Sama hvað ég stilli leikinn þá er alltaf Windows Toolbarið uppi.
Virkar hjá mér, en mæli samt með BF3 Borderless.
Virkilega þæginlegt þar sem Alt-Tab er mikið sneggra með þessu.
Risastór plús í kladdann fyrir þig! Þetta breytti öllu!
Hvað heitiru í battlelog danni?
Ef battlelog er ingame nickið að þá er það umbilicalCord.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
- Reputation: 0
- Staðsetning: tölvustólnum
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
ID: HalfwaySober
viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Djöfull fucking elska ég Recon núna, ruddalegasti klassinn!
MAV á réttann stað = pointfest
SV98 / M98B með iron sights = WIN WIN WIN WIN WIN
MAV á réttann stað = pointfest
SV98 / M98B með iron sights = WIN WIN WIN WIN WIN
PS4
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
blitz skrifaði:Djöfull fucking elska ég Recon núna, ruddalegasti klassinn!
MAV á réttann stað = pointfest
SV98 / M98B með iron sights = WIN WIN WIN WIN WIN
Á svo erfitt með að unlocka dóti fyrir recon því ég hitti nákvæmlega ekki neitt með sniper!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Æfing!
En ég hef aldrei skemmt mér jafn mikið og með SV98 og iron sights
En ég hef aldrei skemmt mér jafn mikið og með SV98 og iron sights
PS4
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
noizer skrifaði:blitz skrifaði:Djöfull fucking elska ég Recon núna, ruddalegasti klassinn!
MAV á réttann stað = pointfest
SV98 / M98B með iron sights = WIN WIN WIN WIN WIN
Á svo erfitt með að unlocka dóti fyrir recon því ég hitti nákvæmlega ekki neitt með sniper!
Bara ranka sig upp og nota general byssurnar á Recon.
t.d. er PDW eða FNP-90 glettilega góðar
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
braudrist skrifaði:noizer skrifaði:blitz skrifaði:Djöfull fucking elska ég Recon núna, ruddalegasti klassinn!
MAV á réttann stað = pointfest
SV98 / M98B með iron sights = WIN WIN WIN WIN WIN
Á svo erfitt með að unlocka dóti fyrir recon því ég hitti nákvæmlega ekki neitt með sniper!
Bara ranka sig upp og nota general byssurnar á Recon.
t.d. er PDW eða FNP-90 glettilega góðar
Já, eða haglabyssu + frag og nota MAV í Metro CQ, það eru c.a. 3-10k stig í 1000pkt leik
PS4
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Hef aldrei lent í öðru eins bulli á ævinni! Að komast inn á server er torture þar sem annað hvort eru þeir tómir eða fullir, þegar ég loksins kemst inn fæ ég oftast samstundis "Disconnected", "you were kicked from the game", " no reply from the server.", "You were disconnected from EA Online (1)", "your connection to the server timed out.", "bullshit bullshit" osfv. djöfull hata ég þetta!
Og ekki nóg með það, ég þurfti að disable UPnP á routerinum, slökkva á vírusvörninni og eldveggnum á tölvunni til að geta e-h spilað án þess að fá network error eftir 3min í gameplay.
Leikurinn er fínn og allt það, en þetta er bullshit..
Og ekki nóg með það, ég þurfti að disable UPnP á routerinum, slökkva á vírusvörninni og eldveggnum á tölvunni til að geta e-h spilað án þess að fá network error eftir 3min í gameplay.
Leikurinn er fínn og allt það, en þetta er bullshit..
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Ég er með uPnP enablað hjá mér samt virkar allt mjög vel hjá mér á ljósi hjá Vodafone. Þetta er eitthvað mjög skrýtið vandamál hjá þér
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
daanielin skrifaði:Hef aldrei lent í öðru eins bulli á ævinni! Að komast inn á server er torture þar sem annað hvort eru þeir tómir eða fullir, þegar ég loksins kemst inn fæ ég oftast samstundis "Disconnected", "you were kicked from the game", " no reply from the server.", "You were disconnected from EA Online (1)", "your connection to the server timed out.", "bullshit bullshit" osfv. djöfull hata ég þetta!
Og ekki nóg með það, ég þurfti að disable UPnP á routerinum, slökkva á vírusvörninni og eldveggnum á tölvunni til að geta e-h spilað án þess að fá network error eftir 3min í gameplay.
Leikurinn er fínn og allt það, en þetta er bullshit..
Seigðu. Fáranlegt þegar sumir leikir sem eru gerðir aðalega fyrir multiplayer geta varla haldið manni inná server, ef að maður loksins kemst inn.
Það sem er verst við þetta er að þegar leikurinn kom fyrst út þá lenti ég ALDREI í svona vandamálum, með hverju update verður leikurinn verri hjá mér.
Ég er ekki búinn að spila í 3 vikur núna, er aðeins að fylgjast með "News" section á battlelog svo ég sjái þegar updates koma, svo er það bara vona að þau update geri leikinn betri en ekki verri.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Ég er líka með þetta UPNP vandamál.
Ég fæ þetta Connection to EA online vandamál líka stundum en ég logga mig útaf og svo aftur inná og þá hættir þetta.
Ég er samt búinn að spila mjög mikið þrátt fyrir þessi vandamál stundum því leikurinn er alger snilld.
Annað mál samt, eru allir með mic hérna ? Hvað notiði til að tala saman?
Langar að finna fólk til að spila með
Ég fæ þetta Connection to EA online vandamál líka stundum en ég logga mig útaf og svo aftur inná og þá hættir þetta.
Ég er samt búinn að spila mjög mikið þrátt fyrir þessi vandamál stundum því leikurinn er alger snilld.
Annað mál samt, eru allir með mic hérna ? Hvað notiði til að tala saman?
Langar að finna fólk til að spila með
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
félagi minn var að opna [url=battlefield.is]Battlefield.is[/url] endilega kíkja við og skrá sig
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Ég fann lausn á vandamálinu hjá mér og hef síðan þá ekki fengið nein villuskilaboð.
Stillingar í Router:
UPnP: Disable
UPnP Security: Disable
Opna port:
TCP: 80 - 80
TCP: 20000 - 20100
UDP: 14000 - 14016
UDP: 22990 - 23006
UDP: 25200 - 25300
Vona að þetta hjálpi e-h..
Stillingar í Router:
UPnP: Disable
UPnP Security: Disable
Opna port:
TCP: 80 - 80
TCP: 20000 - 20100
UDP: 14000 - 14016
UDP: 22990 - 23006
UDP: 25200 - 25300
Vona að þetta hjálpi e-h..
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Þetta er einn versti netkóði sem ég hef orðið vitni af í leik.
Ég er endalaust að fá "You were disconnected from EA Online (1)" og dett út úr leikjum út af time out.
Slökkva á uPnP? WTF? Er það lausn?
EA og DICE þurfa VIRKILEGA að step up netkóðann í patchinum. Það er bara hálf vandræðalegt hvað þetta er mikið drasl.
Ég er endalaust að fá "You were disconnected from EA Online (1)" og dett út úr leikjum út af time out.
Slökkva á uPnP? WTF? Er það lausn?
EA og DICE þurfa VIRKILEGA að step up netkóðann í patchinum. Það er bara hálf vandræðalegt hvað þetta er mikið drasl.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Ég man að fyrst þegar leikurinn kom út þá var ég að lenda í allskyns tengingavandamálum þegar ég spilaði online. Það sem hjálpaði mér var að fara í services (start-run-services.msc), hægrismella á "SSDP Discovery" og gera stop. Einnig fór ég í 'Network and sharing center' (niðrí hægra horninu) og þar inn í ' Change advanced sharing settings' og setti 'Network discovery' í off.
Gerði þetta í hvert skipti áður en ég fór í leikinn og þá hættu netvandamálin alveg.
Hinsvegar hef ég ekki þurft að gera þetta trix síðan ég rakst á listann yfir portin sem maður gæti þurft að forwarda. Ég forwardaði þeim og síðan hefur allt virkað eins og það á að virka án þess að ég sé að slökkva á ákveðnu service eða álíka ves.
Ég er btw með Speedtouch TG585n v2 sem er með UPnP on og firewall off.
TCP 80
TCP 443
TCP 9988
TCP 20000-20100
TCP 22990
TCP 17502
TCP 42127
UDP 3659
UDP 14000-14016
UDP 22990-23006
UDP 25200-25300
Vona að þetta hjálpi einhverjum..
Gerði þetta í hvert skipti áður en ég fór í leikinn og þá hættu netvandamálin alveg.
Hinsvegar hef ég ekki þurft að gera þetta trix síðan ég rakst á listann yfir portin sem maður gæti þurft að forwarda. Ég forwardaði þeim og síðan hefur allt virkað eins og það á að virka án þess að ég sé að slökkva á ákveðnu service eða álíka ves.
Ég er btw með Speedtouch TG585n v2 sem er með UPnP on og firewall off.
TCP 80
TCP 443
TCP 9988
TCP 20000-20100
TCP 22990
TCP 17502
TCP 42127
UDP 3659
UDP 14000-14016
UDP 22990-23006
UDP 25200-25300
Vona að þetta hjálpi einhverjum..
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
So far so good, samt auðvita fáranlegt að þurfa að fara slíkar leiðir til að spila leikinn, sérstaklega þar sem þetta virkaði víst fínt fyrir e-h patch..
En hvaða lvl eru menn í, played og uppáhalds class?
En hvaða lvl eru menn í, played og uppáhalds class?
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Engineer og Sniper,er alltaf á þotum samt.. eina vandamálið er að ég get ekki spilað núna útaf punkbuster er í fokki Game disconnected: you were kicked by PunkBuster. Stated reason: PunkBuster kicked player 'Svarturlitur' (for 0 minutes) ... RESTRICTION: Service Communication Failure: PnkBstrA.exe
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
daanielin skrifaði:So far so good, samt auðvita fáranlegt að þurfa að fara slíkar leiðir til að spila leikinn, sérstaklega þar sem þetta virkaði víst fínt fyrir e-h patch..
En hvaða lvl eru menn í, played og uppáhalds class?
Eina sem ég þurfti að gera til að spila leikinn án þess að detta út af serverum var að slökkva á UPnP, sem er í sjálfu sér ekkert stórmál fyrir mig þar sem ég veit ekki einusinni hvað það gerir annað en að gera MW2/MW3 Open í staðinn fyrir Strict. Spila þá ekkert lengur svo mér er sama. Þurfti ekkert að vesenast í vírusvörn eða firewall eða portum eða þannig veseni.
Annars er ég kominn í level 37. búinn að spila 68klst og mest í Assault. Er þó búinn að vera að levela upp hina klassana uppá síðkastið, mest Engineer og Support.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Ég verð að játa veikindi. Ég er fastur í þessum leik, bara get ekki hætt að spila. Ég verslaði Skyrim en hef varla snert hann.
Ég hef eingöngu spilað Engineer þar sem mér finnst það alltaf svo gaman að sprengja tæki og skjóta svo bílstjórann þegar hann yfirgefur tækið.
Hér er vefsvæði mitt á Battlelog: http://battlelog.battlefield.com/bf3/so ... 363585572/
Lengst hef ég spilað í normal en er að færast yfir í (hardCORE) en já hlakka til að hitta og spila með sem flestum af ykkur.
10-4 RaGg1
Ég hef eingöngu spilað Engineer þar sem mér finnst það alltaf svo gaman að sprengja tæki og skjóta svo bílstjórann þegar hann yfirgefur tækið.
Hér er vefsvæði mitt á Battlelog: http://battlelog.battlefield.com/bf3/so ... 363585572/
Lengst hef ég spilað í normal en er að færast yfir í (hardCORE) en já hlakka til að hitta og spila með sem flestum af ykkur.
10-4 RaGg1
Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3