Allir leikir horfnir af Steam!?!

Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Allir leikir horfnir af Steam!?!

Pósturaf Magneto » Mán 21. Nóv 2011 22:14

Var að logga mig inn á Steam núna og allir leikirnir virðast vera horfnir!
Ég skil þetta ekki, það kemur bara "We've come up empty! Try clearing your search field or selecting another category from the dropdown above." samt er ég ekki búinn að searcha neitt og búinn að prófa að fara í installed games, all games og allt saman!?!

Var reyndar að re-installa Windows 7 en þetta getur ekki verið eðlilegt þar sem að ég á að vera með Modern Warfare 3, COD4: MW4, alla GTA leikina, Left 4 Dead 2 og CSS... :face

Ég veit að steam forums var hakkað en ég var ekki einu sinni með steam forums account, bara venjulegt steam account (þar sem leikirnir eru)... plís einhver að hjálpa mér, öll góð ráð/tillögur vel þegin !



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Allir leikir horfnir af Steam!?!

Pósturaf vikingbay » Mán 21. Nóv 2011 22:17

Ertu búinn að prófa að re-installa steam?



Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Allir leikir horfnir af Steam!?!

Pósturaf Magneto » Mán 21. Nóv 2011 22:20

vikingbay skrifaði:Ertu búinn að prófa að re-installa steam?

er að gera það núna :happy



Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Allir leikir horfnir af Steam!?!

Pósturaf Magneto » Mán 21. Nóv 2011 22:31

vikingbay skrifaði:Ertu búinn að prófa að re-installa steam?

ok fjúff þetta er komið núna, takk fyrir ráðið :)
brá ekkert smá mikið, "overreactaði" kannski smá hehe