Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.


stjani11
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Lau 29. Jan 2011 13:59
Reputation: 2
Staða: Tengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf stjani11 » Mán 24. Okt 2011 18:54

Varasalvi skrifaði:
stjani11 skrifaði:
Klaufi skrifaði:FlyVPN var með stæla hjá mér.

Mun einfaldari leið:
Control Panel > Internet Options > Connections > Lan Settings > Use a proxy server box
203.232.208.116 port 8080

Virkar, er að spila, bara á release date checkinu og taka það svo af.

Er að spila!



geturu útskýrt betur? það stendur hjá mér Use a proxy server for your lan (these settings will not apply to dail-up or VPN connections). Á ég ekki að skrifa þetta þar? Og hvað svo? Slökkva og kveikja á netinu? því það fer ekki í gegnum acctivation hjá mér eftir að ég skrifa þetta inn


Ég er ekki sá sem skrifaði þetta en ég get hjálpað.

Já þú átt að skrifa í þetta sem þú nefndir.

"203.232.208.116" fer í "Address"
"8080" fer í "port"

Svo bara apply eða OK á alla glugga og búið. Þarf ekki að restarta router eða eitthvað þannig.
Þegar þú opnar leikinn þá fer hann í gegnum "Activation", en í þetta skipti á hann að hleypa þér í gegn útaf því að þú breyttir þessu.



Takk fyrir en ég fattaði hvað vantaði. Það var kassi sem stóð bypass proxy... eitthvað sem þurfti að haka í



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf tanketom » Mán 24. Okt 2011 19:22

biddu.... átti hann ekki að koma á morgun? 25.10.2011


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf kristinnhh » Mán 24. Okt 2011 19:24

Ok èg ætla að gera tetta a eftir. Hvernig er best að gera þetta?? Ghetur maður spilað ótakmarkað?


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf vikingbay » Mán 24. Okt 2011 19:33

Forpantaði hjá gamestöðini en sé hvergi upplýsingar um hvenar eða klukkan hvað ég get farið og sótt þetta. Veit það einhver?



Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Klaufi » Mán 24. Okt 2011 19:41

tanketom skrifaði:biddu.... átti hann ekki að koma á morgun? 25.10.2011

vikingbay skrifaði:Forpantaði hjá gamestöðini en sé hvergi upplýsingar um hvenar eða klukkan hvað ég get farið og sótt þetta. Veit það einhver?


27. opnar hann fyrir Evrópu.

Vikingbay, ættir að geta nálgast hann á fimmtudag eða föstudag.

Það er hægt að komast framhjá því með því að setja upp Proxy/VPN í kóreu, þar sem leikurinn er kominn út þar.
Það sem það gerir er að það hleypir þér í gegn því að samkvæmt ip tölunni þinni ertu í kóreu og þá les "Release Date Check" að þú eigir að vera kominn með aðgang, og decryptar fælana fyrir þig, sem veitir þér aðgang að leiknum.

En þá þarftu að eiga hann á origin, þar sem þá er maður búinn að sækja leikinn.

blitz skrifaði:Fuaarak hvað þetta er fallegur leikur... MP virkar fínt :D

Er að fýla það sem ég er búinn að spila af campaign-inu, addaðu mér á origin ef þú vilt kíkja í MP leik, er ekki að ná að hemja mig í að klára SP :lol:


Mynd


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf blitz » Mán 24. Okt 2011 19:54

Klaufi skrifaði:
blitz skrifaði:Fuaarak hvað þetta er fallegur leikur... MP virkar fínt :D

Er að fýla það sem ég er búinn að spila af campaign-inu, addaðu mér á origin ef þú vilt kíkja í MP leik, er ekki að ná að hemja mig í að klára SP :lol:


Tók 5 min SP session, gat ekki staðist lengur og fór beint í MP!

Er með flest á high og eitthvað á ultra og leikurinn er constant 70 fps í stórum battles... EPIC leikur!!... búinn að adda þér


PS4

Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf tanketom » Mán 24. Okt 2011 20:41

ooooooooooooohhhhhhhhh! ](*,)
afhverju þarf þessi leikur að koma á svona leiðinlegum tíma!
þarf að selja tölvuna mín og ég er búinn að bíða eftir þessum leik svo leengi :uhh1

BTW... Ef einhverjum vantar alvöru tölvu til að spila þennan leik, Click here!


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


kókfíkillinn
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 23:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf kókfíkillinn » Mán 24. Okt 2011 21:41

kókfíkillinn / Svarthofdi


AMD Phenom II x4 955 - Corsair 1333MHz 2x2GB - 770-C45 - XFX Radeon 6850 1GB - 500GB Western Digital 7200rpm

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf mercury » Mán 24. Okt 2011 22:01

allir á vertigo serverinn. bara islendingar eins og er.




addifreysi
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
Reputation: 0
Staðsetning: You be trippin
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf addifreysi » Mán 24. Okt 2011 22:07

OriginID'ið mitt er "Nozagleh42" "BumblebeeTuna42"
Síðast breytt af addifreysi á Mán 24. Okt 2011 22:16, breytt samtals 1 sinni.


AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050


xripton
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 09. Mar 2010 15:12
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf xripton » Mán 24. Okt 2011 22:09

Mynd




emilbesti
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Mán 29. Mar 2010 14:08
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf emilbesti » Mán 24. Okt 2011 22:14

adda mér á Origin: emilbesti


phenom II x6 1090t, msi 870a-g54, 4gb 1333 mhz corsair, ati radeon 5750 1gb

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Black » Mán 24. Okt 2011 22:59

Battlefield Battlefield
@
The install is 1.5 gb for the texture pack. It might be a tight fit but will definitely be worth it. ^GM

hvaða auka texture pakki kom fyrir þennan leik ? :svekktur

http://twitter.com/#!/Battlefield


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Tengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Orri » Þri 25. Okt 2011 00:04

Er búinn að spila Campaign-ið núna í einhverja tíma.. Þvílíkur leikur ! Og það í Singleplayer... sem á víst að vera lélegt (skv gagnrýnendum)...
Ætla að klára Campaign-ið áður en ég fer í Multiplayer.. Annars mun ég aldrei klára Campaignið.. haha :D

Black skrifaði:Battlefield Battlefield
@
The install is 1.5 gb for the texture pack. It might be a tight fit but will definitely be worth it. ^GM

hvaða auka texture pakki kom fyrir þennan leik ? :svekktur

http://twitter.com/#!/Battlefield

Þetta er fyrir Xbox 360..
Þar sem ekki allar Xbox 360 eru með HDD þá er optional HD Texture Pack install til að fá jafn góða grafík og PS3. Án þess lýtur leikurinn eflaust eitthvað verr út.



Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Klaufi » Þri 25. Okt 2011 00:53

Jæja, hvernig leggst þetta í ykkur?

Get ekki hætt, ætla að taka nokkur round í viðbót ef einhver vill slást í hópinn ;)

*Bætt við*
Varasalvi skrifaði:Ég stillti þetta proxy rugl og það virkar.

Er samt ekki alveg að skilja afhverju ég næ ekki 60fps. Er með 30 í ultra og aðeins 40 í low. Ekki mikill munur svo ég held nú að það sé eitthvað annað að en að tölvan mín hönldi þetta ekki.
Veit einhver eitthvað um þetta? Einhver fix eða vantar kannski bara að patcha þetta?

Hérna er tölvan mín allavega.

PSU: 1000w
CPU: i5-760, OC @ 4.00ghz.
GPU: Radeon 6970 (Gigabyte)
Memory: 8gb, 1333mhz.
HDD: 7200rpm.

Langar alveg rosalega að vita hvort að tölvan mín sé bara ekki nógu góð eða að þetta er einhver galli í leiknum. Finnst samt ólíklegt að þetta sé tölvan því að ég ætti að geta verið með 60fps í low.


Komu ekki út nýjir driverar í dag?

Ef svo er, búinn að setja þá upp?

Það var eitthvað vesen með einhver 6*** línu kort minnir mig.


Mynd


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Varasalvi » Þri 25. Okt 2011 01:14

Klaufi skrifaði:Jæja, hvernig leggst þetta í ykkur?

Get ekki hætt, ætla að taka nokkur round í viðbót ef einhver vill slást í hópinn ;)

*Bætt við*
Varasalvi skrifaði:Ég stillti þetta proxy rugl og það virkar.

Er samt ekki alveg að skilja afhverju ég næ ekki 60fps. Er með 30 í ultra og aðeins 40 í low. Ekki mikill munur svo ég held nú að það sé eitthvað annað að en að tölvan mín hönldi þetta ekki.
Veit einhver eitthvað um þetta? Einhver fix eða vantar kannski bara að patcha þetta?

Hérna er tölvan mín allavega.

PSU: 1000w
CPU: i5-760, OC @ 4.00ghz.
GPU: Radeon 6970 (Gigabyte)
Memory: 8gb, 1333mhz.
HDD: 7200rpm.

Langar alveg rosalega að vita hvort að tölvan mín sé bara ekki nógu góð eða að þetta er einhver galli í leiknum. Finnst samt ólíklegt að þetta sé tölvan því að ég ætti að geta verið með 60fps í low.


Komu ekki út nýjir driverar í dag?

Ef svo er, búinn að setja þá upp?

Það var eitthvað vesen með einhver 6*** línu kort minnir mig.


Ef þeir gerðu það þá er mjög erfitt að finna hann.




Trogmyer89
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 17. Okt 2011 10:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Trogmyer89 » Þri 25. Okt 2011 01:16

Getur hent mér inn á þennan lista

Vaktin ID:
Trogmyer89

Origin ID:
Trogmyer89

Byrja spila á miðvkudaginn :-)


Antec P182 | Gigabyte P67-UD4-B3 | Intel i5 2500k 3,3 Ghz| Noctua NH-D14 (CRAZY) | 2x 4 Gb Kingston 1600 Mhz 1,5v HyperCooling | ATI Radeon HD6870 1 Gb GDDR5 | Thermaltake Toughpower XT 875w Modular | 3x Antec Tri-Cool 120mm Case Fans | WD 500 Gb 7200rpm Green Power


kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf kristinnhh » Þri 25. Okt 2011 01:20

Server Maintence i gangi frá 1 til hálf 2 í nótt !

Annars er leikurinn hrikalega flottur og serverarnir eru að runna töluvert betri enn ég bjóst við. Enn fullt af glitchum samt !

Vantar samt nýjan official driver frá AMD ! ég er að nota 11.9 catalyst 11.10 driverarnir virka ekkert hjá mér ! Kemur vonandi bráðlega nýr official amd driver.


AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Black » Þri 25. Okt 2011 01:30

Þeir skýrðu characterinn eftir mér, =D> "Black"


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf mercury » Þri 25. Okt 2011 06:45

mercury / ellimerc




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf blitz » Þri 25. Okt 2011 10:04

Op Metro er RUGL í 64manna Conquest, alltof lítið mapp :sleezyjoe

Annars er Grand Bazar ruddalegasta mappið sem ég hef spilað hingaðtil, þvílíkir firefights sem myndast í götunum!


PS4

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf GullMoli » Þri 25. Okt 2011 12:03

Ugh, er ekki að ná að starta leiknum úr Origin :l

Annars er nickið GullMoli.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf blitz » Þri 25. Okt 2011 12:30

Bjó til platoon - Vaktin með tag .is

http://battlelog.battlefield.com/bf3/pl ... 306651766/

Geri einhverja leaders ef þið viljið til að halda betur um þetta


PS4

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Klaufi » Þri 25. Okt 2011 18:01

Jæja drengir,

Frábær tímasetning til að það fari að róast í vinnunni hjá manni..

Er að byrja að taka smá session, getið verið í bandi ef þið viljið spilafélaga ;)


Mynd


xripton
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 09. Mar 2010 15:12
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf xripton » Þri 25. Okt 2011 18:50

erum að spila núna eins og er mumble ip 85.236.100.59 port 15962 ekkert pass