Hjálp með RAGE


Höfundur
YeYo
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 09. Okt 2011 12:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp með RAGE

Pósturaf YeYo » Sun 09. Okt 2011 12:39

ég er með

Operating System
MS Windows 7 Ultimate 64-bit SP1
CPU
Intel Core 2 Duo E6850 @ 3.00GHz 47 °C
Conroe 65nm Technology
RAM
4.0GB Dual-Channel DDR2 @ 399MHz (5-5-5-18)
Motherboard
MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD MS-7380 (CPU 1) 34 °C
Graphics
42LG3000 (1920x1080@60Hz)
ATI Radeon HD 5700 Series
Hard Drives
73GB Western Digital WDC WD74 0ADFD-00NLR5 SCSI Disk Device (ATA)
313GB Western Digital WDC WD32 00KS-00PFB0 SCSI Disk Device (ATA)
244GB Western Digital WDC WD25 00KS-00MJB0 SCSI Disk Device (ATA)
733GB Promise 1+0 JBOD SCSI Disk Device (RAID)
Optical Drives
TSSTcorp CDDVDW SH-S223F SCSI CdRom Device
ELBY CLONEDRIVE SCSI CdRom Device
Audio
SB X-Fi Xtreme Audio



Leikurinn laggar massívt og er búinn að uppfæra skjákorts driverinn en ekkert virkar.

Er einhver sem veit hvernig á að redda þessu vandamáli með þennann leik.



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með RAGE

Pósturaf Eiiki » Sun 09. Okt 2011 12:53

Hvaða leikur maður? Getur líka verið harði diskurinn sé í ruglinu ef leikurinn er að hiksta sjúklega mikið


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með RAGE

Pósturaf cure » Sun 09. Okt 2011 12:55

Eiiki skrifaði:Hvaða leikur maður? Getur líka verið harði diskurinn sé í ruglinu ef leikurinn er að hiksta sjúklega mikið


Leikurinn Rage, ég veit hann er með Radeon HD 5770 skjákort.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með RAGE

Pósturaf mundivalur » Sun 09. Okt 2011 13:14

það þýðir ekkert fyrir þig að vera reyna 1920x1080 byrjaðu allarvegna að lækka upplausnina
annars er bara bíða eftir lagfæringu(patch) hann er með galla eins og er!



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með RAGE

Pósturaf Zorglub » Sun 09. Okt 2011 13:15

Búinn að prófa uppfærsluna sem var að koma?
Annars virðist þessi leikur vera í tómu tjóni, sérstaklega hjá ati notendum, þú ert ekkert einn með þetta vandamál.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með RAGE

Pósturaf mundivalur » Sun 09. Okt 2011 13:44

ég er með 2x6850 að vísu bíður þessi skjár bara uppá 1680x1050 og virkar fínt en verð að slökkva á auka skjánum (ss. single display) bara :-k




everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með RAGE

Pósturaf everdark » Sun 09. Okt 2011 13:58

Radeon kort og RAGE hafa ekki verið að virka vel saman, það var að koma nýr Catalyst sem á að fixa þetta, tékk it..

Annars er RAGE bara ógeðslegt console port.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með RAGE

Pósturaf mundivalur » Sun 09. Okt 2011 14:22

[quote=Annars er RAGE bara ógeðslegt console port.[/quote]
Hvað er verið að meina og væla yfir console bla , er einhver stutt útskýring ?




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hjálp með RAGE

Pósturaf braudrist » Sun 09. Okt 2011 14:38

Þetta er rétt hjá everdark; leikurinn er bara ógeðslegt console port. OpenGL, supportar ekki SLI (jafnvel eftir nýjasta patchið). Ég er ekki með AMD kort en það sem ég mundi gera að fara á Bethesda eða Steam forums og leita / spyrja þar. Munt líka taka eftir því þar að þar er mjög mikið af óánægðu fólki sem vill fá peningin sinn tilbaka og finnst það hafa verið rænt — og verð ég að taka undir það.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með RAGE

Pósturaf Klaufi » Sun 09. Okt 2011 20:47

braudrist skrifaði:Þetta er rétt hjá everdark; leikurinn er bara ógeðslegt console port. OpenGL, supportar ekki SLI (jafnvel eftir nýjasta patchið). Ég er ekki með AMD kort en það sem ég mundi gera að fara á Bethesda eða Steam forums og leita / spyrja þar. Munt líka taka eftir því þar að þar er mjög mikið af óánægðu fólki sem vill fá peningin sinn tilbaka og finnst það hafa verið rænt — og verð ég að taka undir það.


Mikið er ég ánægður með að hafa hætt við að pre-ordera..

Bjóst við meistaraverki frá Bethesda..


Mynd

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með RAGE

Pósturaf SolidFeather » Sun 09. Okt 2011 20:53

Klaufi skrifaði:
braudrist skrifaði:Þetta er rétt hjá everdark; leikurinn er bara ógeðslegt console port. OpenGL, supportar ekki SLI (jafnvel eftir nýjasta patchið). Ég er ekki með AMD kort en það sem ég mundi gera að fara á Bethesda eða Steam forums og leita / spyrja þar. Munt líka taka eftir því þar að þar er mjög mikið af óánægðu fólki sem vill fá peningin sinn tilbaka og finnst það hafa verið rænt — og verð ég að taka undir það.


Mikið er ég ánægður með að hafa hætt við að pre-ordera..

Bjóst við meistaraverki frá Bethesda..


Bethesda á ekkert í þessum leik, id bjuggu hann til.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með RAGE

Pósturaf vesley » Sun 09. Okt 2011 21:03

SolidFeather skrifaði:
Klaufi skrifaði:
braudrist skrifaði:Þetta er rétt hjá everdark; leikurinn er bara ógeðslegt console port. OpenGL, supportar ekki SLI (jafnvel eftir nýjasta patchið). Ég er ekki með AMD kort en það sem ég mundi gera að fara á Bethesda eða Steam forums og leita / spyrja þar. Munt líka taka eftir því þar að þar er mjög mikið af óánægðu fólki sem vill fá peningin sinn tilbaka og finnst það hafa verið rænt — og verð ég að taka undir það.


Mikið er ég ánægður með að hafa hætt við að pre-ordera..

Bjóst við meistaraverki frá Bethesda..


Bethesda á ekkert í þessum leik, id bjuggu hann til.



Bethesda eru útgefendur þannig þeir eiga nógu mikið í þessum leik.



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 107
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með RAGE

Pósturaf Fletch » Sun 09. Okt 2011 21:20

er einhver að lenda í texture issues? texture á sumum hlutum eru bara silly low upplausn og hræðilega ljótir


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


golfarinn
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 19:08
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með RAGE

Pósturaf golfarinn » Sun 09. Okt 2011 21:24

Snilldar leikur ekkert að hjá honum hjá mér :)



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með RAGE

Pósturaf SolidFeather » Sun 09. Okt 2011 21:25

Fletch skrifaði:er einhver að lenda í texture issues? texture á sumum hlutum eru bara silly low upplausn og hræðilega ljótir


Þannig er leikurinn held ég barasata, algjört flopp á pc.



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með RAGE

Pósturaf Zorglub » Sun 09. Okt 2011 21:26

mundivalur skrifaði:[quote=Annars er RAGE bara ógeðslegt console port.

Hvað er verið að meina og væla yfir console bla , er einhver stutt útskýring ?[/quote]


Leikur sem er skrifaður fyrir leikjatölvur (XBox PS3) og er síðan snúið yfir á PC án þess að búa til almennilegan vélbúnaðarstuðning, sem merkir endalaus bögg og driveravesen :pjuke


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með RAGE

Pósturaf everdark » Sun 09. Okt 2011 23:49

Fletch skrifaði:er einhver að lenda í texture issues? texture á sumum hlutum eru bara silly low upplausn og hræðilega ljótir


Það kom patch í dag sem á að laga m.a. þetta.

http://forums.steampowered.com/forums/s ... ?t=2163629