Tengill: http://chrome.angrybirds.com/
Maður getur alltaf gleymt sér aðeins í Angry Birds
Angry Birds komnir á netið
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Angry Birds komnir á netið
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Angry Birds komnir á netið
shiiii ...
Álpaðist til að prófa þetta um miðnætti....
áður en ég vissi af var klukkan farin að ganga 4.
tímaétari dauðans
Var smooth as hell hjá mér í Chrome,
Nothæft í Firefox, en þar var ekkert hljóð svo ég setti Chrome upp bara til að prófa þennan leik
Álpaðist til að prófa þetta um miðnætti....
áður en ég vissi af var klukkan farin að ganga 4.
tímaétari dauðans
Var smooth as hell hjá mér í Chrome,
Nothæft í Firefox, en þar var ekkert hljóð svo ég setti Chrome upp bara til að prófa þennan leik
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Angry Birds komnir á netið
virkar smooth hjá mér, nota firefox4
finnst hláturinn í rauðu fuglunum svo líkur vontu köllunum í teiknimyndaþáttunum "einu sinni var"
finnst hláturinn í rauðu fuglunum svo líkur vontu köllunum í teiknimyndaþáttunum "einu sinni var"
Electronic and Computer Engineer
-
- Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Angry Birds komnir á netið
Haxdal skrifaði:shiiii ...
Álpaðist til að prófa þetta um miðnætti....
áður en ég vissi af var klukkan farin að ganga 4.
tímaétari dauðans
Var smooth as hell hjá mér í Chrome,
Nothæft í Firefox, en þar var ekkert hljóð svo ég setti Chrome upp bara til að prófa þennan leik
Hah flottur, maður gleymir sér svo svakalega í þessu
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Angry Birds komnir á netið
Er það rétt hjá mér að þetta sé HTML5?
ef svo er þá get ég ekki beðið eftir að það taki við af Flash!
ef svo er þá get ég ekki beðið eftir að það taki við af Flash!
Re: Angry Birds komnir á netið
coldcut skrifaði:Er það rétt hjá mér að þetta sé HTML5?
ef svo er þá get ég ekki beðið eftir að það taki við af Flash!
og WebGL
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Angry Birds komnir á netið
coldcut skrifaði:Er það rétt hjá mér að þetta sé HTML5?
ef svo er þá get ég ekki beðið eftir að það taki við af Flash!
Ég opnaði þetta í gær í Chrome og leikurinn krassaði mjög fljótlega, með skilaboðunum frá Chrome "Shockwave flash has crashed". Hvað sem það ný þýðir.
Annars laggar leikurinn fáránlega mikið í Operu en virðist virka mun betur í Chrome. RIP Opera
Re: Angry Birds komnir á netið
Þetta er canvas (+webgl meikar sense, ég hef ekki skoðað þetta nógu vel). Flash fyrir hljóð þar sem html audio taggið getur bara verið sett í gang með direct user interaction.
-
- Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Angry Birds komnir á netið
ÉG FATTA EKKI ÞENNAN LEIK, afhverju er hann svona vinsæll
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846