Ákvað loksins að prufa þennan leik, leikurinn crashar stanslaust hjá mér og fékk ég upp JAVA villu, ég uppfæri JAVA, uppfæri skjákortsdriverinn og set leikinn upp á nýtt, flott. Ég næ að spila í ca. klukkustund, búinn að safna fullt af dóti, alveg helling! Og vitir menn, þá crashar leikurinn og ég með ekkert save.
FU Minecraft..
MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
daanielin skrifaði:Ákvað loksins að prufa þennan leik, leikurinn crashar stanslaust hjá mér og fékk ég upp JAVA villu, ég uppfæri JAVA, uppfæri skjákortsdriverinn og set leikinn upp á nýtt, flott. Ég næ að spila í ca. klukkustund, búinn að safna fullt af dóti, alveg helling! Og vitir menn, þá crashar leikurinn og ég með ekkert save.
FU Minecraft..
þetta var líka svona hjá mer svo hætti þetta bara að gerast. man ekki hvort eg update-aði java eða hvað <
þessi leikur er i 1 sæti hjá mer ég er reyndar bara með torrent utgáfu þarf að kaupa hann fljotlega
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
daanielin skrifaði:Ákvað loksins að prufa þennan leik, leikurinn crashar stanslaust hjá mér og fékk ég upp JAVA villu, ég uppfæri JAVA, uppfæri skjákortsdriverinn og set leikinn upp á nýtt, flott. Ég næ að spila í ca. klukkustund, búinn að safna fullt af dóti, alveg helling! Og vitir menn, þá crashar leikurinn og ég með ekkert save.
FU Minecraft..
Kaupa leikinn...vel þess virði
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
GuðjónR skrifaði:daanielin skrifaði:Ákvað loksins að prufa þennan leik, leikurinn crashar stanslaust hjá mér og fékk ég upp JAVA villu, ég uppfæri JAVA, uppfæri skjákortsdriverinn og set leikinn upp á nýtt, flott. Ég næ að spila í ca. klukkustund, búinn að safna fullt af dóti, alveg helling! Og vitir menn, þá crashar leikurinn og ég með ekkert save.
FU Minecraft..
Kaupa leikinn...vel þess virði
Það er fyndið að skoða orð sem þú lést falla um þennan leik fyrir ekki svo löngu síðan...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Jim skrifaði:GuðjónR skrifaði:daanielin skrifaði:Ákvað loksins að prufa þennan leik, leikurinn crashar stanslaust hjá mér og fékk ég upp JAVA villu, ég uppfæri JAVA, uppfæri skjákortsdriverinn og set leikinn upp á nýtt, flott. Ég næ að spila í ca. klukkustund, búinn að safna fullt af dóti, alveg helling! Og vitir menn, þá crashar leikurinn og ég með ekkert save.
FU Minecraft..
Kaupa leikinn...vel þess virði
Það er fyndið að skoða orð sem þú lést falla um þennan leik fyrir ekki svo löngu síðan...
usss
Re: MINECRAFT
GuðjónR skrifaði:Þetta er eitthvað það mesta BULL sem ég hef séð...
Er þessi "leikur" ekki grín? er þetta alvara?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: MINECRAFT
daanielin skrifaði:GuðjónR skrifaði:Þetta er eitthvað það mesta BULL sem ég hef séð...
Er þessi "leikur" ekki grín? er þetta alvara?
Já rubbitinn! síðan varð ég ástfangin af gussi.is
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
þú tapaðir ekki save-i, leikurinn skráir allar breytingar sem verða á heiminum sjálfkrafa alltaf, þú tapaðir í mesta lagi nokkrum sek.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Zedro skrifaði:https://www.youtube.com/watch?v=M_FkfrbsEMI
Ég get hlegið endalaust af Simon og Lewis.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
daanielin skrifaði:Ákvað loksins að prufa þennan leik, leikurinn crashar stanslaust hjá mér og fékk ég upp JAVA villu, ég uppfæri JAVA, uppfæri skjákortsdriverinn og set leikinn upp á nýtt, flott. Ég næ að spila í ca. klukkustund, búinn að safna fullt af dóti, alveg helling! Og vitir menn, þá crashar leikurinn og ég með ekkert save.
FU Minecraft..
Ég er með mjög líklegt fix; .bat skrá sem limitar hversu mikið minni java má nota, einhverra hluta vegna kemur það í veg fyrir crash hjá ótal fólki og m.a. mér.
Download; http://dl.dropbox.com/u/19333445/mc.bat
Þú notar þetta svo til að runna leikinn. Þarft að edita þetta svo þetta beini á Minecraft.exe skránna þína, ágætt að hafa þetta bæði í Minecraft folderinu og svo shortcut á þennan bat file á desktopinu.
Fyrir ykkur sem þorið ekki að sækja þetta (hverjar sem ástæðurnar gætu verið) þá getiði búið þetta til sjálf:
Kóði: Velja allt
"C:\Program Files (x86)\Java\jre6\bin\java.exe" -Xms512m -Xmx768m -jar "C:\blabla\blabla\Minecraft\Minecraft.exe"
Fyrri tilvitnunin vísar í jave.exe, svona er þetta í Windows 7 64bit, eflaust nóg bara að fjarlægja (x86) ef þið eruð á 32bit. Seinni tilvitnunin vísar í Minecraft.exe hjá ykkur.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!
Þessi leikur er krabbamein.....ég losna bara ekki við hann