Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?


Double H
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 23:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?

Pósturaf Double H » Fös 01. Apr 2011 10:19

Need for Speed: Hot Pursuit 2 er uppáhalds NFS leikurinn minn. Á eftir honum kemur Underground 2 og svo Most Wanted.

Ég er ekki búinn að prófa nýja Hot Pursuit leikinn.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?

Pósturaf Danni V8 » Fös 01. Apr 2011 19:51

Er enginn annar hérna búinn að prófa NFS World? Trúi því varla að ég sé eini íslendingurinn sem spila hann :shock:


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3205
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?

Pósturaf Frost » Fös 01. Apr 2011 19:59

Danni V8 skrifaði:Er enginn annar hérna búinn að prófa NFS World? Trúi því varla að ég sé eini íslendingurinn sem spila hann :shock:


Þekki nokkra sem spila hann. Finnst bara eitthvað svo skrítnir stýriseiginleikarnir s.s. hvernig hann beygir og allt það. Eitthvað svo skrítið...


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?

Pósturaf biturk » Fös 01. Apr 2011 20:16

nfs eru klikkaðir leikir............en eftir að þeir fóru að herma eftir gt að reina að gera ömurlega sim leiki þá missti ég áhugann. það er ekkert gaman að spila bílaleik sem lætur bílana missa alla beygjueiginlega eftir 50kmh og finna enga hröðun


underground leikirnir, most wanted og carbon.........shiiiii það eru geggjaðir leikir, hægt að breita bílunum vel og bílarnir láta eðlilega að stjórn, bara klikkað að spila þá með stýri í góðum fíling og maður finnur fyrir hraðanum eins og hann er í alvörunni =D>


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?

Pósturaf vesley » Fös 01. Apr 2011 21:03

biturk skrifaði:nfs eru klikkaðir leikir............en eftir að þeir fóru að herma eftir gt að reina að gera ömurlega sim leiki þá missti ég áhugann. það er ekkert gaman að spila bílaleik sem lætur bílana missa alla beygjueiginlega eftir 50kmh og finna enga hröðun


underground leikirnir, most wanted og carbon.........shiiiii það eru geggjaðir leikir, hægt að breita bílunum vel og bílarnir láta eðlilega að stjórn, bara klikkað að spila þá með stýri í góðum fíling og maður finnur fyrir hraðanum eins og hann er í alvörunni =D>


:lol:



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?

Pósturaf Plushy » Fös 01. Apr 2011 21:14

biturk skrifaði:nfs eru klikkaðir leikir............en eftir að þeir fóru að herma eftir gt að reina að gera ömurlega sim leiki þá missti ég áhugann. það er ekkert gaman að spila bílaleik sem lætur bílana missa alla beygjueiginlega eftir 50kmh og finna enga hröðun


underground leikirnir, most wanted og carbon.........shiiiii það eru geggjaðir leikir, hægt að breita bílunum vel og bílarnir láta eðlilega að stjórn, bara klikkað að spila þá með stýri í góðum fíling og maður finnur fyrir hraðanum eins og hann er í alvörunni =D>


Fyrsti apríl! :)




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?

Pósturaf littli-Jake » Lau 02. Apr 2011 19:07

Verð að segja Most Wanted þó að Underground 2 hafi verið mjög góður


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn uppáhalds NFS leikur?

Pósturaf oskar9 » Lau 02. Apr 2011 19:14

Most wanted og svo núna SHIFT 2


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"