já hérna ég á battlefield bad company 2 ég er með ljósleiðara en samt er pingið í battlefield alltaf ógeðslega hátt á sama hvaða server ég fer á sem þýðir að ég lagga í kúk ! og nei ég er ekki með torrent eða aðrar tölvur í gangi og ég er með lan snúru tengda í en ekki á þráðlausu. ég spila líka cod og þar er ekkert vandamál
hvað á að gera einhver out there !
of hátt ping í battlefield bad company 2
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: of hátt ping í battlefield bad company 2
Ertu bara með of hátt ping í BC2 ? ekki neinum öðrum leik ?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: of hátt ping í battlefield bad company 2
Ertu ekki örugglega að sortera servera eftir ping? Ertu nokkuð að nota Play Now valmöguleikan?
Þú ættir að fá nokkuð gott ping til breskra servera....t.d frá i3D, KillerCreation og Multiplay.
Þú ættir að fá nokkuð gott ping til breskra servera....t.d frá i3D, KillerCreation og Multiplay.
Have spacesuit. Will travel.
-
- spjallið.is
- Póstar: 489
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: of hátt ping í battlefield bad company 2
þó að það standi á in-game scoreboardinu að þú sért með 158 í ping rsum þá ertu oftast ekki með nema um 50-60 ms
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 911
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: of hátt ping í battlefield bad company 2
ég nota i3D í BF2 og það eru mjög góðir serverar sem þeir eru með