Góðir LAN leikir?


mnemic
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 03. Jan 2008 20:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góðir LAN leikir?

Pósturaf mnemic » Mán 22. Mar 2010 20:16

ég mæli sterklega með borderlands.. var í einu slíku lani um helgina og það var hrikalegt.. co-up leikir eru snilld..



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Góðir LAN leikir?

Pósturaf BjarkiB » Mán 22. Mar 2010 20:23

Heyrðu, smá off topic en hverjir eru svona bestu strategy leikur? ekki endilega LAN? og veit eitthver hvar Black & White 2 eða Empire Earth 3? fæst ekki á Steam!+

kv.Tiesto




TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góðir LAN leikir?

Pósturaf TwiiztedAcer » Mán 22. Mar 2010 20:35

Tiesto skrifaði:Heyrðu, smá off topic en hverjir eru svona bestu strategy leikur? ekki endilega LAN? og veit eitthver hvar Black & White 2 eða Empire Earth 3? fæst ekki á Steam!+

kv.Tiesto

Red Alert er mjög góður




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góðir LAN leikir?

Pósturaf Dr3dinn » Mán 22. Mar 2010 20:51

Tiesto skrifaði:Heyrðu, smá off topic en hverjir eru svona bestu strategy leikur? ekki endilega LAN? og veit eitthver hvar Black & White 2 eða Empire Earth 3? fæst ekki á Steam!+

kv.Tiesto



bw2 suckar big time... færð þetta á alþjóðavefnum ^^


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Góðir LAN leikir?

Pósturaf BjarkiB » Mán 22. Mar 2010 21:21

Dr3dinn skrifaði:
Tiesto skrifaði:Heyrðu, smá off topic en hverjir eru svona bestu strategy leikur? ekki endilega LAN? og veit eitthver hvar Black & White 2 eða Empire Earth 3? fæst ekki á Steam!+

kv.Tiesto



bw2 suckar big time... færð þetta á alþjóðavefnum ^^



ÉG hef víst annan smekk en þú :o




Flengimann
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 19. Jún 2010 12:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góðir LAN leikir?

Pósturaf Flengimann » Lau 19. Jún 2010 13:08

Warcraft III er besti lan-strategy leikur allra tíma. Hann virkar ALLTAF, er mjög vel balancaður og hraður (öfugt við AoE II) og rúsínan í pylsuendanum eru svo öll custom möppin. Vegna custom mappana má segja að Warcraft III séu 5 leikir í einum; Defence of the Ancients, Tower Defence, RPG borð og Castle Defence eru allt álíka góð, ef ekki betri, skemmtun og óbreytti leikurinn.

Besti skotleikur til að lana í er Alien versus Predator 2, enginn skotleikur sem býður uppá aðra eins stemmingu (virkar reyndar ekki vel á sumrin, þegar það er bjart úti alla nóttina). Síðan eru Quake III og Unreal talsvert hressari fyrir lan en CS eða Battlefield, veit ekki afhverju, kannski útaf biðtímanum.

Besti turnbased strategy leikur sem ég veit um er Civilization IV moddið Fall from Heaven 2, getur verið frekar mikið pain að bíða eftir öllum á lani (þrátt fyrir að allir geri á sama tíma), en hey þú ert á lani og getur sníkað uppað drollaranum og potað í end-turn takkann.
Síðast breytt af Flengimann á Lau 19. Jún 2010 13:19, breytt samtals 2 sinnum.




daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góðir LAN leikir?

Pósturaf daniellos333 » Lau 19. Jún 2010 13:14

Red Alert 2.


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Góðir LAN leikir?

Pósturaf Kobbmeister » Lau 19. Jún 2010 15:42

killing floor, COD4,BF:BC2 og warcraft 3 klikka ekki


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Góðir LAN leikir?

Pósturaf jagermeister » Lau 19. Jún 2010 17:22

cs 1.6
TF2
Left 4 Dead 2
Age of Mythology
BF:BC2
COD4



Skjámynd

vktrgrmr
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 14:28
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góðir LAN leikir?

Pósturaf vktrgrmr » Lau 19. Jún 2010 18:36

KILLING FLOOR ALLA LEIÐ SKO !


|| gigabyte d85m-d3h || 4*2048mb Crucial 1600Mhz ||PNY 650Ti || i5 4570 || 320gb ||

Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Góðir LAN leikir?

Pósturaf SIKk » Lau 19. Jún 2010 19:22

CS Source - Besti lan leikur evahh i think
CS 1.6 - Basic
Warcraft III - Frozen Throne - geggjaður ef það eru nógu margir að lana :) 10 og uppúr i think


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Skjámynd

Elisvk
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góðir LAN leikir?

Pósturaf Elisvk » Lau 24. Júl 2010 01:54

Lexxinn skrifaði:
Tiesto skrifaði:Semsagt ég tengi svona switch við aðal rásina á routernum og tengi svo allar tölvunar í switchin?


Akkurat en mundu að netið fer alltaf í fyrsta portið haha klikkaði á því einu sinni ;S


þarft nú ekkert að gera það... er sjálfur alltaf með 16 porta switch hérna frammi og routerinn inní bílskúr, alveg hægt að hafa netið í hvaða porti sem er, þetta er líklega bara swissinn þinn


kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm

Skjámynd

Elisvk
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góðir LAN leikir?

Pósturaf Elisvk » Lau 24. Júl 2010 01:54

Elisvk skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
Tiesto skrifaði:Semsagt ég tengi svona switch við aðal rásina á routernum og tengi svo allar tölvunar í switchin?


Akkurat en mundu að netið fer alltaf í fyrsta portið haha klikkaði á því einu sinni ;S


þarft nú ekkert að gera það... er sjálfur alltaf með 16 porta switch hérna frammi og routerinn inní bílskúr, alveg hægt að hafa netið í hvaða porti sem er, þetta er líklega bara swissinn þinn



dori skrifaði:Ég mæli virkilega mikið með Age of Empires II. Það er frábær leikur.



geðveikur leikur á lan... Það er svo mikið strategy og spenna með þennann á lani :P

.


kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Góðir LAN leikir?

Pósturaf BjarkiB » Lau 24. Júl 2010 01:59

Jæja, hef komist að niðurstöðu eftir 3lön að Crysis er bara epic lan leikur séstaklega þá IA. DL fleiri möppum og þá ertu "good to go".



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góðir LAN leikir?

Pósturaf Danni V8 » Lau 24. Júl 2010 02:30

Á síðasta lani sem ég hélt þá voru eftirfarandi leikir mjög vinsælir:

Call of Duty Modern Warfare 2
League of Legends (US server)
TrackMania Nations
Warcraft 3 (ég var hinsvegar sá eini sem vildi ekki spila þennan leik)
GTA IV


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x