Var að stinga einu stikky 5770 í samband á tölvunni allir driverar og allt komið í gang og hinn farinn út. Þegar ég kveiki á COD:MW2 þá kemur alltaf upp errorið
"DirectX encountered an unrecoverable error. Check the readme for possible solutions."
Ég er að runna leikinn í safe mode og allt saman en veit ekki alveg og sé ekkert í "readme" sem gæti hjálpað mér.
Öll hjálp vel þegin.
5770 - Cod:MW2 DirectX vandamál.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: 5770 - Cod:MW2 DirectX vandamál.
http://www.google.is/search?rlz=1C1SKPC ... able+error
call of duty modern warfare 2/players
open the config_mp.cfg file and find r_water and change it to 0 as stated earlier
Tók 3 mín
Búinn að uppfæra DirectX eftir að þú skiptir um skjákort?
call of duty modern warfare 2/players
open the config_mp.cfg file and find r_water and change it to 0 as stated earlier
Tók 3 mín
Búinn að uppfæra DirectX eftir að þú skiptir um skjákort?
Síðast breytt af Minuz1 á Mið 14. Júl 2010 21:04, breytt samtals 2 sinnum.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það