Já sælir. Ég var að spá. Mig vantar eitthvað til að drepa tímann. Ég er að leita mér að leikjum sem ég gæti spilað. Ég ætlaði að reyna byrja aftur í Runescape(ég veit að öllum finnst hann ömurlegur) en tölvan er í raun ekki að höndla hann eftir allar þessar breytingar sem leikurinn fór í gegn.
Það væri ekki slæmt ef þetta væri RPG eða FPS leikur. Er ekki viss með leiki víst höndlar ekki Runescape. Spá í að prófa 1,6, er alveg handviss að allar vélar nú til dags spili hann.
SPECS!
• Örgjörvi: Intel Atom N330 1.6GHz Dual-Core
• Breiðtjaldsskjár: 12.1" WXGA með LED baklýsingu. Upplausn 1366 x 768
• Vinnsluminni: 2GB DDR2 667MHz (Stækkanlegt í 8GB)
• Harður diskur: 250GB Serial-ATA
• Geisladrif: Ekkert geisladrif
• Skjákort: NVIDIA® ION™ Graphics með HDMI útgangi
• Hljóðkort: 24-bit stereo High Definition
• Þráðlaust netkort 802.11a/g/Draft-N og 10/100 netkort
• 6-cell rafhlaða með allt að 5klst rafhlöðuendingu!
• Innbyggð 1.3 megapixla vefmyndavél
• Bluetooth 2.1 + EDR, 3x USB2, Tengi fyrir heyrnartól og hljóðnema
• Kortalesari fyrir MMC/SD/SDHC
• Stýrikerfi: Windows 7 Home Premium
• Þyngd: Aðeins 1.46kg
• 2ja ára ábyrgð
Tekið af tolvutaekni.is.
Leikir til að spila á fartölvuna mína?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3206
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 61
- Staða: Ótengdur
Leikir til að spila á fartölvuna mína?
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól