Left 4 Dead - Low fps með GTX295

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Left 4 Dead - Low fps með GTX295

Pósturaf Danni V8 » Mán 31. Maí 2010 15:55

Ég er að vera geðveikur á þessu! Ég byrjaði að spila L4D aftur um daginn, var þá með GTX275 og lenti í alveg svakalegu, FPS drops, niður í 15 fps á mörgum stöðum og jafnvel neðar. Ég update-aði nVidia driverana í 197.57 og þá fékk ég stable 60fps, hvorki ofar né neðar, með Vertical sync stillt á.

Síðan skipti ég yfir í GTX295 og núna er þetta fps drop komið aftur. Þegar það er mikið að gerast er ég með alveg 15fps. Ég er búinn að prófa að uninstalla driverum og setja inn aftur en það er sama dæmið. Tók reyndar eftir því núna þegar ég skrifa þetta að nvidia er búið að lækka nýjustu driverana fyrir Vista/7 64bit niður í 197.45 aftur. Ætla að prófa að setja þá inn núna og sjá hvað gerist....

En annars ef að ykkur dettur eitthvað í hug sem gæti valdið þessu þá væri frábært að fá að heyra það :D


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Left 4 Dead - Low fps með GTX295

Pósturaf Danni V8 » Mán 31. Maí 2010 18:55

Leysti þetta. Fór í Nvidia control panel og stillti L4D þannig að keyrir alltaf í single GPU mode.


Lýtur allt út fyrir að GPU1 á kortinu er í ólagi :(


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Left 4 Dead - Low fps með GTX295

Pósturaf vesley » Mán 31. Maí 2010 19:03

Danni V8 skrifaði:Leysti þetta. Fór í Nvidia control panel og stillti L4D þannig að keyrir alltaf í single GPU mode.


Lýtur allt út fyrir að GPU1 á kortinu er í ólagi :(



Heyrðu þetta er nú EVGA og þeir eru með nánast bestu ábyrgð í heimi yfir tölvuhluti. og ef kortið var skráð innan 30 daga eftir kaup þá ætti að vera ábyrgð,



Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Left 4 Dead - Low fps með GTX295

Pósturaf Danni V8 » Mán 31. Maí 2010 19:06

vesley skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Leysti þetta. Fór í Nvidia control panel og stillti L4D þannig að keyrir alltaf í single GPU mode.


Lýtur allt út fyrir að GPU1 á kortinu er í ólagi :(



Heyrðu þetta er nú EVGA og þeir eru með nánast bestu ábyrgð í heimi yfir tölvuhluti. og ef kortið var skráð innan 30 daga eftir kaup þá ætti að vera ábyrgð,


Jamm þetta er allt í vinnslu :) En það breytir því ekki að það þarf að fara að standa í því að borga sendingarkostnað fram og til baka núna.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x