Eg er hardur canner spilari og var med w7 en var ordinn allveg vitlaus a tvi utaf tvi vent laggar i w7 samt var eg buinn ad gera high priority og reyna allt eins og allir adrir tannig eg skipti i xp.
Svo loksins tegar eg er kominn med xp og aetla ad fara ad installa nyja just cause 2 leiknum tha get eg ekki spilad hann utaf xp. Eru til einhverjar krokaleidir eda er eina leidin til ad spila thennan leik ad skipta um styrikerfi?
leikir sem virka bara i w7?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: leikir sem virka bara i w7?
Gengur bara á Vista og W7, þar sem XP styður ekki DX10+.
Ef fólk er svona desperate á að halda í XP, setja bara upp dual boot.
Ef fólk er svona desperate á að halda í XP, setja bara upp dual boot.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: leikir sem virka bara i w7?
http://www.techmixer.com/download-direc ... indows-xp/ þú getur kannski prófað þetta. Veit ekki hvort þetta virkar eða ekki samt, ég átti enga leiki sem þurftu Direct X 10 þegar ég var á XP svo ég installaði þessu aldrei.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x