Steam, í ruglinu


Höfundur
oskarom
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Steam, í ruglinu

Pósturaf oskarom » Fös 05. Mar 2010 00:15

Uhh er einhver annar en ég sem kemst ekki inná steam

FYI þá er ég með nettengingu hjá vodafone.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Steam, í ruglinu

Pósturaf Glazier » Fös 05. Mar 2010 00:17

Ég kemst inn á steam.. reyndar fyrr í kvöld komst ég ekki online á freinds en gat samt spilað online.


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Steam, í ruglinu

Pósturaf intenz » Fös 05. Mar 2010 00:25

Ég komst ekki inn á Steam í allt kvöld fyrr en bara núna rétt í þessu.

Það er samt ennþá vesen með þennan IWN server í CoD:MW2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Carc
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Steam, í ruglinu

Pósturaf Carc » Fös 05. Mar 2010 00:29

viewtopic.php?f=18&t=28709

Hérna er svarið.