Var bannaður í css en veit ekki afhverju !


Höfundur
andrij
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 03. Mar 2010 22:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Var bannaður í css en veit ekki afhverju !

Pósturaf andrij » Mið 03. Mar 2010 22:15

sælir..

Fyrir svoldið nokkrum árum síðan spilaði ég css drullu mikið og downloadaði síðan haxi og var bannaður..
síðan um daginn þá keypti ég leikinn aftur og er búinn að vera að spila í ca. 2 vikur og núna þegar ég ætlaði í cs var búið að VAC banna mig. (ég var ekki að nota hax)

Vitiði afhverju ég var bannaður ?
Haxið er ennþá í tölvunni en ég finn það ekki og get ekki eytt því, er það ástæðan fyrir því að ég var bannaður ?
Hvað get ég gert ? Get ég losnað við þetta bann eða er eina lausnin bara að formatta tölvuna og kaupa leikinn aftur ?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Var bannaður í css en veit ekki afhverju !

Pósturaf Gúrú » Mið 03. Mar 2010 22:20

Getur mjög mjög mjög líklega ekki losnað við þetta bann, stórefa það.
Og já það er nánast garanterað ástæðan.

Og hvað meinarðu með "veit ekki af hverju"?
Prófaðu samt að senda Steam ticket og gáðu hvort að þeir segja að einhver random IP tala hafi verið að hacka, ef svo er er séns á að fá accountinn unbannaðan með fallegu bréfi. :D


Modus ponens

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Var bannaður í css en veit ekki afhverju !

Pósturaf Gunnar » Mið 03. Mar 2010 22:30

ég myndi bara segja að þetta væri pure heimska að formatta ekki áður til að vera 100% viss um að allt sé farið.
en hey við erum öll manleg. lærðir bara af þessu the hard way. ;)
ps. dont hax, stay in school.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Var bannaður í css en veit ekki afhverju !

Pósturaf Danni V8 » Mið 03. Mar 2010 22:37

Þú hefur væntanlega búið til nýtt Steam Account fyrir leikinn í staðinn fyrir að nota það sama, er það ekki?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Höfundur
andrij
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 03. Mar 2010 22:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var bannaður í css en veit ekki afhverju !

Pósturaf andrij » Mið 03. Mar 2010 22:40

okei takk fyrir ;)
jú ég bjó mér til annað account og ákvað að aldrei að haxxa aftur en þá skéði þetta :S



Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Var bannaður í css en veit ekki afhverju !

Pósturaf binnip » Mið 03. Mar 2010 22:43

farðu á ircið og pmaðu einhvern admin þar, held að danni BMP sé admin í source. Gæti virkað.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Var bannaður í css en veit ekki afhverju !

Pósturaf Gúrú » Mið 03. Mar 2010 22:45

binnip skrifaði:farðu á ircið og pmaðu einhvern admin þar, held að danni BMP sé admin í source. Gæti virkað.


Danni er RCON á Simnet serverunum, ekki Steam Bans starfsmaður #-o


Modus ponens


Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var bannaður í css en veit ekki afhverju !

Pósturaf Enginn » Mið 03. Mar 2010 22:49

VAC notar einhvern leiðinlegan algorithm til að finna hökkin í tölvunni og ef þú varst með snefil af þeim mun VAC finna það.



Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Var bannaður í css en veit ekki afhverju !

Pósturaf binnip » Mið 03. Mar 2010 22:52

Gúrú skrifaði:
binnip skrifaði:farðu á ircið og pmaðu einhvern admin þar, held að danni BMP sé admin í source. Gæti virkað.


Danni er RCON á Simnet serverunum, ekki Steam Bans starfsmaður #-o


Nennti ekki að lesa þetta allt, hélt að hann væri enn einn svindlarinn sem var simnet bannaður og fór að væla um unban.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz


Höfundur
andrij
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 03. Mar 2010 22:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var bannaður í css en veit ekki afhverju !

Pósturaf andrij » Mið 03. Mar 2010 22:54

svindlari ég svindlaði nú ekki ...og ég myndi bara viðurkenna það þetta er nú frekar asnalegt ...



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Var bannaður í css en veit ekki afhverju !

Pósturaf einarhr » Mið 03. Mar 2010 23:07

Ertu ss ekki búin að Formata tölvuna síðan þú varst bannaður fyrir (nokkrum árum)?

Ef svo er þá er þetta bara töff lökk fyrir þig, þú verður að formata tölvuna til að setja upp nýjan Steam Account eftir að hafa verið VAC bannaður. Ég efast að Steam geri eitthvað fyrir þig og eflaust verður þú að kaupa þér enn einn Account.

Þó svo að þú hafir ekki verið að svindla á nýja Accountinum þá verð ég bara að segja að það er einstaklega lúðalegt að svindla í Online leikjum og gott á þig að vera Vac bannaður [-X


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Var bannaður í css en veit ekki afhverju !

Pósturaf SIKk » Mið 03. Mar 2010 23:10

vertu bara í NoSteam leikjum.. -.-


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant


Haffiji
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 19. Feb 2010 23:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var bannaður í css en veit ekki afhverju !

Pósturaf Haffiji » Mið 03. Mar 2010 23:14

ég lenti líka í þessu keypti orange box og alla CS leikina sem kostaði allt saman yfir 10þ kr en eftir 3 daga var bannað mig útaf engu og steam svaraði mér aldrei i mail. bara steam suckar fynnst mér




Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var bannaður í css en veit ekki afhverju !

Pósturaf Enginn » Mið 03. Mar 2010 23:53

Haffiji skrifaði:ég lenti líka í þessu keypti orange box og alla CS leikina sem kostaði allt saman yfir 10þ kr en eftir 3 daga var bannað mig útaf engu og steam svaraði mér aldrei i mail. bara steam suckar fynnst mér


Svona er að vera hacker.




Höfundur
andrij
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mið 03. Mar 2010 22:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var bannaður í css en veit ekki afhverju !

Pósturaf andrij » Mið 03. Mar 2010 23:59

vertu sniðuguur....
þetta er ekkert smá pirrandi að lenda í þessu og ég nenni ekki að fara kaupa þennann blessaða leik á 5þ aftur




ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Var bannaður í css en veit ekki afhverju !

Pósturaf ingibje » Fim 04. Mar 2010 00:06

Haffiji skrifaði:ég lenti líka í þessu keypti orange box og alla CS leikina sem kostaði allt saman yfir 10þ kr en eftir 3 daga var bannað mig útaf engu og steam svaraði mér aldrei i mail. bara steam suckar fynnst mér


er ekki allveg að kaupa það að steam sé að banna þig fyrir ekki neitt. hef aldrei heyrt um að einhver fái vac bann af ástaeðulausu og er búin að nota steam frá því það kom ásamt því að vera spila gegnum það í mörg ár.


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D


Haffiji
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 19. Feb 2010 23:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var bannaður í css en veit ekki afhverju !

Pósturaf Haffiji » Fim 04. Mar 2010 01:01

ingibje skrifaði:
Haffiji skrifaði:ég lenti líka í þessu keypti orange box og alla CS leikina sem kostaði allt saman yfir 10þ kr en eftir 3 daga var bannað mig útaf engu og steam svaraði mér aldrei i mail. bara steam suckar fynnst mér


er ekki allveg að kaupa það að steam sé að banna þig fyrir ekki neitt. hef aldrei heyrt um að einhver fái vac bann af ástaeðulausu og er búin að nota steam frá því það kom ásamt því að vera spila gegnum það í mörg ár.


ég var bannaður fyrir skins, á mínum eigin server, var að prófa admin skins og var bannaður strax



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Var bannaður í css en veit ekki afhverju !

Pósturaf chaplin » Fim 04. Mar 2010 01:56

Ef þú varst enþá með grunn af hökkunum á tölvunni, þess vegna registry að þá geturu verið bannaður fyrir það.

Ekki svindla í leikjum, engin vorkun fyrir þér því miður.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Var bannaður í css en veit ekki afhverju !

Pósturaf corflame » Fim 04. Mar 2010 14:07

andrij skrifaði:sælir..

Fyrir svoldið nokkrum árum síðan spilaði ég css drullu mikið og downloadaði síðan haxi og var bannaður..
síðan um daginn þá keypti ég leikinn aftur og er búinn að vera að spila í ca. 2 vikur og núna þegar ég ætlaði í cs var búið að VAC banna mig. (ég var ekki að nota hax)

Vitiði afhverju ég var bannaður ?
Haxið er ennþá í tölvunni en ég finn það ekki og get ekki eytt því, er það ástæðan fyrir því að ég var bannaður ?
Hvað get ég gert ? Get ég losnað við þetta bann eða er eina lausnin bara að formatta tölvuna og kaupa leikinn aftur ?


Gott á þig. Einu sinni cheater, alltaf cheater.




Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Var bannaður í css en veit ekki afhverju !

Pósturaf Enginn » Fim 04. Mar 2010 22:31

Haffiji skrifaði:
ingibje skrifaði:
Haffiji skrifaði:ég lenti líka í þessu keypti orange box og alla CS leikina sem kostaði allt saman yfir 10þ kr en eftir 3 daga var bannað mig útaf engu og steam svaraði mér aldrei i mail. bara steam suckar fynnst mér


er ekki allveg að kaupa það að steam sé að banna þig fyrir ekki neitt. hef aldrei heyrt um að einhver fái vac bann af ástaeðulausu og er búin að nota steam frá því það kom ásamt því að vera spila gegnum það í mörg ár.


ég var bannaður fyrir skins, á mínum eigin server, var að prófa admin skins og var bannaður strax


Hættu nú að bulla, það gerist ekkert þegar að þú notar skins.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Var bannaður í css en veit ekki afhverju !

Pósturaf mercury » Fim 04. Mar 2010 23:31

ef þú ert vac bannaður þá getum við admins í cs hér heima ekkert gert fyrir þig.



Skjámynd

Lester
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 23. Okt 2008 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Var bannaður í css en veit ekki afhverju !

Pósturaf Lester » Mið 10. Mar 2010 14:26

Ef þú ert Vac bannaður á er enginn leið til að af-Vac banna þig

Held að eina leiðinn er að Formata tölvuna og kaupa CSS Aftur