Of hátt ping?

Skjámynd

Höfundur
Binni
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 11:55
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Of hátt ping?

Pósturaf Binni » Fös 28. Feb 2003 17:25

Sko núna er ég öskurfúll! :(

Ég er á SHDSL með 15-20 í ping MAX á þessum server og ég fæ alltaf reglulega spark fyrir að vera með of hátt ping!

ég er með ekkert í choke og af og til 1 í loss.

Vinsamlegast ath þessar stillingar á servernum :?

Þetta er rosalega leiðinlegt.


Binni

Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jakob » Fös 28. Feb 2003 23:25

Hættu að downloda þegar þú ert að spila :-)

Ef pingið þitt fer niður fyrir 80 ms þá verður þú ALDREI checkaður af highping kick scriptinnu...
Og ef þú verð yfir 180 ms þá verður þér kickað...

Kobbi.



Skjámynd

Höfundur
Binni
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 11:55
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Binni » Fös 28. Feb 2003 23:27

Ég er ekki heimskur, ég er ekki að dl-a meðan ég spila, það ping sem ég nefndi hérna er það ping sem ég var með á servernum þegar mér var sparkað ítrekað, þetta tékk ykkar er ekki að virka!.


Binni

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 01. Mar 2003 00:04

True....ég hef séð menn vera inni á servernum með 1000 til 1800 í ping og serverinn ekki kickað...(but I did)
Ég var sjálfur að spila fyrir nokkrum dögum með ping 25 - 35 og serverinn kickaði mér svona 3 sinnum í röð (ekkert dl í gangi að sjálfsögðu).
Þetta er greinilega ekki að virka og við þurfum að disable þetta hið fyrsta.