Að hafa harðandisk sem leikjadisk.


Höfundur
Lexinn
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 30. Jún 2009 04:38
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Að hafa harðandisk sem leikjadisk.

Pósturaf Lexinn » Þri 07. Júl 2009 18:50

Já, halló kæru vaktarar!

Mig langaði að spyrja ykkur þar sem ég á eitt stk. harðandisk, sem er nánast tómur hvernig það er að hafa hann sem leikjadisk. Með leikjadisk er ég að meina að hafa ekki neitt á honum nema install-aða leiki. Diskurinn er með SATA tengi, 7200 snúninga með 16mb buffer. Hann verður auðvitað í tölvunni, en ekki í flakkara.
Ég var svona helst að spá hvort það lækki fps-ið eitthvað á því að hafa hann á öðrum disk en á harðadisknum sem keyrir stýrikerfið og hvort "loading time" myndi verða mun lengri eða ekki.
Ég myndi formata diskinn áður.

Með von um frábær svör eins og vanarlega, Lexinn!


(970a-UD3)( Fx-8120 )( GTX 680 )( 2x4GB 1600mhz Crucial Ballistix )( Tagan BZ 800W)


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að hafa harðandisk sem leikjadisk.

Pósturaf SteiniP » Þri 07. Júl 2009 18:58

Þú formattar bara með NTFS.
FPS verður ekkert lægra og loading tímar verða ekkert lengri nema diskurinn sé eitthvað hægari heldur en disurinn sem þú notaðir áður.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Að hafa harðandisk sem leikjadisk.

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 07. Júl 2009 21:11

Ég er currently með 210 GiB pláss hjá mér undir leiki og það virkar ekkert verr en annað.