Steam leikjafælar á íslenskum server?


Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Steam leikjafælar á íslenskum server?

Pósturaf SteiniP » Mið 13. Maí 2009 22:43

Er einhversstaðar hægt að sækja HL2 og CS:S á innlendu niðurhali?



Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 7
Staða: Tengdur

Re: Steam leikjafælar á íslenskum server?

Pósturaf Nothing » Mið 13. Maí 2009 23:35

Já ef þú stillir Steam fyrir það,
FILE > SETTINGS > DOWNLOAD TAB > Og setur "Download region" í Iceland and Greenland.

Svo installaru leiknum í gegnum steam


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w


Höfundur
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam leikjafælar á íslenskum server?

Pósturaf SteiniP » Fim 14. Maí 2009 00:49

Nothing skrifaði:Já ef þú stillir Steam fyrir það,
FILE > SETTINGS > DOWNLOAD TAB > Og setur "Download region" í Iceland and Greenland.

Svo installaru leiknum í gegnum steam

Nice, takk
Þetta var ekki svona síðast þegar ég notaði steam :D