Vandamál: Skyndilegt framerate drop
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Mjög nýlega kom upp sérkennilegt vandamál hjá mér sem lýsir sér þannig að eftir nokkra mínútna tölvuleikjaspilur, kannski 5-10min, þá droppar framerate um 60-80%, niður í hálfgert slideshow. Sem dæmi tek ég leikinn Supreme Commander, en við notkun á FRAPS kemur fram að framrate sé um 35fps. Eftir örfáar mínútur lækkar það niður í 7-8fps, mjög skyndilega.
Sama á við um leikinn Deadspace, framerate úr 60-70 niður í 15-20 og einnig þann hrikalega leik LotR:Conquest.
Alt-tab inn og út úr leiknum lagar vandamálið hugsanlega í nokkrar sekúndur, en oft ekki samt. Jafnvel getur gerst að framerate hækki skyndilega aftur upp í venjulegt gildi en detti svo snögglega aftur niður.
Ég ég er búinn að uppfæra skjákortsdriver. Einhverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið?
Hérna er listi yfir vélbúnað:
Örgjörvi: Intel Core2Duo E6400@2,4GHz
Vinnsluminni: 2x1GB Corsair XMS
Móðurborð: MSI 975X Platinum, Power-up edition
Skjákort: nVidia Geforce 7950GT
Sama á við um leikinn Deadspace, framerate úr 60-70 niður í 15-20 og einnig þann hrikalega leik LotR:Conquest.
Alt-tab inn og út úr leiknum lagar vandamálið hugsanlega í nokkrar sekúndur, en oft ekki samt. Jafnvel getur gerst að framerate hækki skyndilega aftur upp í venjulegt gildi en detti svo snögglega aftur niður.
Ég ég er búinn að uppfæra skjákortsdriver. Einhverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið?
Hérna er listi yfir vélbúnað:
Örgjörvi: Intel Core2Duo E6400@2,4GHz
Vinnsluminni: 2x1GB Corsair XMS
Móðurborð: MSI 975X Platinum, Power-up edition
Skjákort: nVidia Geforce 7950GT
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 339
- Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Er turninn heitur?
Gæti verið að það sé að steikjast inni turninum hjá þér
Gæti verið að það sé að steikjast inni turninum hjá þér
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
ef þú ert að tala um að Framedroppið eigi sér stað þegar þú ert að taka upp þá er það svosem ekkert of óeðlilegt...þarft að hafa shitload af plássi og Processing power til að geta recordað almennilega með því....það recordar og vistar nefnilega Raw .avi skrár...sem verða Huuuuge...
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
-
- has spoken...
- Póstar: 171
- Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
gunnargolf skrifaði:Mjög nýlega kom upp sérkennilegt vandamál hjá mér sem lýsir sér þannig að eftir nokkra mínútna tölvuleikjaspilur, kannski 5-10min, þá droppar framerate um 60-80%, niður í hálfgert slideshow. Sem dæmi tek ég leikinn Supreme Commander, en við notkun á FRAPS kemur fram að framrate sé um 35fps. Eftir örfáar mínútur lækkar það niður í 7-8fps, mjög skyndilega.
Sama á við um leikinn Deadspace, framerate úr 60-70 niður í 15-20 og einnig þann hrikalega leik LotR:Conquest.
Alt-tab inn og út úr leiknum lagar vandamálið hugsanlega í nokkrar sekúndur, en oft ekki samt. Jafnvel getur gerst að framerate hækki skyndilega
Einhver sagði mér að dualcore örgjörvar geti stundum ruglast þegar verið er að load balancera milli þeirra þannig að betra sé hreinlega að binda leikinn við annan örgjörvann. Eitthvað trix í task manager. You google it out. Bara svona til að koma með eitthvað sem menn hafa ekki verið að stinga upp á.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Takk fyrir svörin.
Þetta vandamál tengist ekki FRAPS. Ég notaði það bara til að mæli framerate, eftir að vandamálið kom fram. Það var s.s. alveg eins áður en ég notaði FRAPS.
Mér finnst líka mjög ólíklegt að vandamálið tengist hita því að þetta gerðist svo skyndilega að allir leikur urðu hægari. Fyrir nokkrum dögum keyrðu allir leikir mjög vel. Ef þetta væri hiti þá ætti ég líka erfitt með að trúa því að á einni svipstundu myndi framerate þrefaldast, aukning upp á 30fps, án þess að ég gerði nokkuð nema spila leikinn.
Ég skal taka annað dæmi um þetta.
Ég startaði upp Dead Space, loadaði, og lét kallinn standa og gera ekki neitt. FPS stöðugt í 70. Allt í einu, c.a. 5min seinna hrundi það niður í 20.
Einhverjar fleiri hugmyndir? Eða eru menn ennþá harðir á því að þetta gæti verið hitavandamál?
EDIT: PS, kassinn er töluvert stór. Örgjörvaviftan er öflug og einhverjar 2-3 auka kassaviftur eru í honum. Einnig er ekki langt síðan að kassinn var rykhreinsaður.
Þetta vandamál tengist ekki FRAPS. Ég notaði það bara til að mæli framerate, eftir að vandamálið kom fram. Það var s.s. alveg eins áður en ég notaði FRAPS.
Mér finnst líka mjög ólíklegt að vandamálið tengist hita því að þetta gerðist svo skyndilega að allir leikur urðu hægari. Fyrir nokkrum dögum keyrðu allir leikir mjög vel. Ef þetta væri hiti þá ætti ég líka erfitt með að trúa því að á einni svipstundu myndi framerate þrefaldast, aukning upp á 30fps, án þess að ég gerði nokkuð nema spila leikinn.
Ég skal taka annað dæmi um þetta.
Ég startaði upp Dead Space, loadaði, og lét kallinn standa og gera ekki neitt. FPS stöðugt í 70. Allt í einu, c.a. 5min seinna hrundi það niður í 20.
Einhverjar fleiri hugmyndir? Eða eru menn ennþá harðir á því að þetta gæti verið hitavandamál?
EDIT: PS, kassinn er töluvert stór. Örgjörvaviftan er öflug og einhverjar 2-3 auka kassaviftur eru í honum. Einnig er ekki langt síðan að kassinn var rykhreinsaður.
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
ertu með vírus?
er kannski eitthvað aukalegt forrit sem fer í gang eftir þessar 5 mínútur? installaðist kannski fahcore.exe með? (sérðu það kannski í task manager) tók eftir því að það installaðist með einhverjum tölvuleik...það setti örgjörvakraftinn hjá mér á annann endann....algjört bullshit,þó svo að ég styðji þetta Folding @ Home dæmi alveg....en það var eitthvað skemmt sem kom með þessum leik....því miður man ég ekki hvaða leikur það var....en það var allavega einhver leikur....svo mikið er víst....
er kannski eitthvað aukalegt forrit sem fer í gang eftir þessar 5 mínútur? installaðist kannski fahcore.exe með? (sérðu það kannski í task manager) tók eftir því að það installaðist með einhverjum tölvuleik...það setti örgjörvakraftinn hjá mér á annann endann....algjört bullshit,þó svo að ég styðji þetta Folding @ Home dæmi alveg....en það var eitthvað skemmt sem kom með þessum leik....því miður man ég ekki hvaða leikur það var....en það var allavega einhver leikur....svo mikið er víst....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
gunnargolf skrifaði:Mjög nýlega kom upp sérkennilegt vandamál hjá mér sem lýsir sér þannig að eftir nokkra mínútna tölvuleikjaspilur, kannski 5-10min, þá droppar framerate um 60-80%, niður í hálfgert slideshow. Sem dæmi tek ég leikinn Supreme Commander, en við notkun á FRAPS kemur fram að framrate sé um 35fps. Eftir örfáar mínútur lækkar það niður í 7-8fps, mjög skyndilega.
Sama á við um leikinn Deadspace, framerate úr 60-70 niður í 15-20 og einnig þann hrikalega leik LotR:Conquest.
Alt-tab inn og út úr leiknum lagar vandamálið hugsanlega í nokkrar sekúndur, en oft ekki samt. Jafnvel getur gerst að framerate hækki skyndilega aftur upp í venjulegt gildi en detti svo snögglega aftur niður.
Ég ég er búinn að uppfæra skjákortsdriver. Einhverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið?
Hérna er listi yfir vélbúnað:
Örgjörvi: Intel Core2Duo E6400@2,4GHz
Vinnsluminni: 2x1GB Corsair XMS
Móðurborð: MSI 975X Platinum, Power-up edition
Skjákort: nVidia Geforce 7950GT
Þetta er pottþétt cpu hitavandamál. Annaðhvort er cpu kælingin illa fest, full af ryki eða cpu-inn er að ofhitna vegna overclocks t.d voltage of hátt. Þetta útskýrir afhverju þegar þú alt-tab-ar þá lagast þetta í smá stund , alt tab í windows lækkar cpu load og þegar þú ferð í leikinn aftur þá byrjar cpu-inn að vinna aftur að fullu afli)
skoðaðu þetta myndband og þú skilur hvað ég á við (fyrsta tilraunin )
http://www.youtube.com/watch?v=NxNUK3U73SI
taktu eftir hvernig leikurinn hægir á sig
gerist þetta hjá þér ? (horfðu bara á skjáinn)
PC 1 : i7 2600k @ 4.8ghz 24/7
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Ég fer þá í að skoða CPU. Sjá hvort að hlutir eru ekki vel festir o.fl.
Er það hugsanlegt að þetta sé ofhitnun á skjákorti?
Er það hugsanlegt að þetta sé ofhitnun á skjákorti?
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
-
- spjallið.is
- Póstar: 493
- Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
- Reputation: 25
- Staðsetning: Vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Settu inn þennan litla fría hardware monitor, keirðu leikinn og sjáðu hversu hátt hitinn fór.
http://www.cpuid.com/hwmonitor.php
þetta eru sömu gaurar og gera CPU-Z, úrvals hugbúnaður.
http://www.cpuid.com/hwmonitor.php
þetta eru sömu gaurar og gera CPU-Z, úrvals hugbúnaður.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Fumbler skrifaði:Settu inn þennan litla fría hardware monitor, keirðu leikinn og sjáðu hversu hátt hitinn fór.
http://www.cpuid.com/hwmonitor.php
þetta eru sömu gaurar og gera CPU-Z, úrvals hugbúnaður.
Ég náði í þetta forrit og komst að því að hitinn á skjákortinu var 75°C idle og fór yfir 100°C undir álagi. Er það ekki fáránlega hátt?
EDIT: skv. CPUID fór hitinn alveg upp í 140°C
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Þetta er svo algengt en fólk blint fyrir því.
Algengt t.d. með P4 (sem hitna oft mikið). Örgjörvinn "throttlar" niður skyndilega þegar mikið gengur á út af hitanum. Hitinn lækka snarlega við það, virknin verður eðlileg en svo gerist þetta fljótlega aftur.
Fólk heldur að þetta sé frameratevandamál.
Besta ráðið er að skipta um krem (og vanda sig við það) og rykhreinsa. Síðan að pæla í því hvernig vifturnar eru í kassanum. T.d láta viftur að framan blása inn en viftur að aftan soga loftið út. Það gerist stundum að tvær viftur að aftan virki á móti hvorri annarri, af því að önnur blæs út en hin inn og lítið af loftinu í kringum örgjörvaviftuna sogast út.
Algengt t.d. með P4 (sem hitna oft mikið). Örgjörvinn "throttlar" niður skyndilega þegar mikið gengur á út af hitanum. Hitinn lækka snarlega við það, virknin verður eðlileg en svo gerist þetta fljótlega aftur.
Fólk heldur að þetta sé frameratevandamál.
Besta ráðið er að skipta um krem (og vanda sig við það) og rykhreinsa. Síðan að pæla í því hvernig vifturnar eru í kassanum. T.d láta viftur að framan blása inn en viftur að aftan soga loftið út. Það gerist stundum að tvær viftur að aftan virki á móti hvorri annarri, af því að önnur blæs út en hin inn og lítið af loftinu í kringum örgjörvaviftuna sogast út.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
frr skrifaði:Þetta er svo algengt en fólk blint fyrir því.
Algengt t.d. með P4 (sem hitna oft mikið). Örgjörvinn "throttlar" niður skyndilega þegar mikið gengur á út af hitanum. Hitinn lækka snarlega við það, virknin verður eðlileg en svo gerist þetta fljótlega aftur.
Fólk heldur að þetta sé frameratevandamál.
Besta ráðið er að skipta um krem (og vanda sig við það) og rykhreinsa. Síðan að pæla í því hvernig vifturnar eru í kassanum. T.d láta viftur að framan blása inn en viftur að aftan soga loftið út. Það gerist stundum að tvær viftur að aftan virki á móti hvorri annarri, af því að önnur blæs út en hin inn og lítið af loftinu í kringum örgjörvaviftuna sogast út.
Hitinn á örranum fór samt aldrei yfir 50°C. Eftir því sem ég hef lesið er það vel innan öryggismarka. Skv. Core Temp er ég Idle í c.a. 43°C en undir load tæplega 50°C
EDIT: Hámark 53°C en skjákort hinsvegar c.a. 130°C
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
gunnargolf skrifaði:Fumbler skrifaði:Settu inn þennan litla fría hardware monitor, keirðu leikinn og sjáðu hversu hátt hitinn fór.
http://www.cpuid.com/hwmonitor.php
þetta eru sömu gaurar og gera CPU-Z, úrvals hugbúnaður.
Ég náði í þetta forrit og komst að því að hitinn á skjákortinu var 75°C idle og fór yfir 100°C undir álagi. Er það ekki fáránlega hátt?
EDIT: skv. CPUID fór hitinn alveg upp í 140°C
100° undir álagi fyrir skjákort er alveg eðlilegt mitt fer líka svo hátt þegar hún er í fullri vinnslu
PC 1 : i7 2600k @ 4.8ghz 24/7
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Þetta er screenshot úr CPUID eftir spilun á leik og framerate drop:
Ef þetta er hitavandamál hvaða hluti vélarinnar er of heitur og hvað get ég gert til að laga þetta?
PS: Ég rykhreinsaði vélina sæmilega í morgun.
Ef þetta er hitavandamál hvaða hluti vélarinnar er of heitur og hvað get ég gert til að laga þetta?
PS: Ég rykhreinsaði vélina sæmilega í morgun.
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
vesley skrifaði:
skjákortið þitt er funheitt 130° það er mikill hiti !
Ég hélt það.
Ertu með eitthvað source? Einhver sem segir að 130°C sé mikið fyrir 7950gt.
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
gunnargolf skrifaði:vesley skrifaði:
skjákortið þitt er funheitt 130° það er mikill hiti !
Ég hélt það.
Ertu með eitthvað source? Einhver sem segir að 130°C sé mikið fyrir 7950gt.
130° er bara alltof mikill hiti fyrir öll skjákort skjákortið þitt ætti ekki að fara hæra en 80-90° nema það sé eikka overclockað
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Ég geri mér grein fyrir því að 130°C er örugglega of mikill hiti. Það væri samt mjög gott ef þú gætir bent á einhverjar heimildir um hver hitinn á 7950gt ætti að vera, ég veit að það er mjög mismunandi eftir skjákortum hversu mikinn hita þau þola. Mér hefur ekki tekist að finna neitt um það.
Önnur spurning: Getur ofhitnun á skjákorti valdið því að leikur verður svona hægur?
Önnur spurning: Getur ofhitnun á skjákorti valdið því að leikur verður svona hægur?
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
gunnargolf skrifaði:Ég geri mér grein fyrir því að 130°C er örugglega of mikill hiti.
Lítil hugdetta um það hvernig það er hægt að sannfæra þig:
Snertu DVI/VGA tengið þitt, ef þú brennir þig, þá geturðu ekki neitað því að þetta er óeðlilegt.
Modus ponens
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Við skulum segja að ég sé sannfærður um að kortið sé heitt
Þá er það bara að víkja sér að spurningunni: Getur ofhitnun á skjákorti valdið því að leikur verði svona hægur?
Þá er það bara að víkja sér að spurningunni: Getur ofhitnun á skjákorti valdið því að leikur verði svona hægur?
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
gunnargolf skrifaði:Við skulum segja að ég sé sannfærður um að kortið sé heitt
Þá er það bara að víkja sér að spurningunni: Getur ofhitnun á skjákorti valdið því að leikur verði svona hægur?
já AFAIK þá klukka kortin sig niður ef þau eru orðin crazy heit
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Ok, fínt að vita.
En hefur einhver hugmyndir um hvernig væri hægt að lækka hitann á skjákortinu? Kassinn er að mestur rykfrír og hitastig á öðrum hlutum virðast vera í lagi.
En hefur einhver hugmyndir um hvernig væri hægt að lækka hitann á skjákortinu? Kassinn er að mestur rykfrír og hitastig á öðrum hlutum virðast vera í lagi.
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
Well, fer viftan ekki örugglega í gang á því?
Ég myndi halda, miðað við þennan hita, að viftan á kortinu sé dead.
Ég myndi halda, miðað við þennan hita, að viftan á kortinu sé dead.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál: Skyndilegt framerate drop
x le fr skrifaði:Well, fer viftan ekki örugglega í gang á því?
Ég myndi halda, miðað við þennan hita, að viftan á kortinu sé dead.
Já,það er nokkuð til í því.
En núna virðist vera að allt sé í lagi aftur. Idle temp lækkaði úr 75°c niður í c.a. 62°c og hitinn í leikjum virðist ekki fara mikið yfir 100°c. Ég náði að spila LotR: Conquest í c.a. 45min og hitinn var kringum 100° og leikurinn keyrði vel allan tímann. Það gæti verið að viftan hafi dáið en lifnað svo við aftur í dag .
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.