Java4K leikjaforritunarkeppni

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Java4K leikjaforritunarkeppni

Pósturaf appel » Mán 08. Des 2008 13:04



Ég er að sjá um Java leikjaforritunarkeppni, Java4K. Keppnin snýst um að forritari búi til leik sem er að hámarki 4KB að stærð. Þetta er alþjóðleg keppni og hafa um 40-50 leikir verið sendir inn árlega í keppnina.

Keppnin er árviss viðburður, og hefur verið haldin um 5 sinnum áður. Hún hefst í desember og lýkur í lok janúar, og þá verða úrslit kunngjörð.

Þið getið prófað að spila nokkra leiki hér:

http://java4k.com/


Svo ef þið hafið áhuga þá getið þið alltaf tekið þátt og búið til ykkar eigin leik :)


*-*


biggihs
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 05. Des 2008 17:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Java4K leikjaforritunarkeppni

Pósturaf biggihs » Mán 08. Des 2008 15:01

töff, kannski tekur maður þátt.




Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Java4K leikjaforritunarkeppni

Pósturaf Ordos » Mán 08. Des 2008 15:06

Helv breytingar í Iðnskólanum að sleppa java og kenna python í staðinn mig langar að taka þátt #-o




biggihs
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 05. Des 2008 17:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Java4K leikjaforritunarkeppni

Pósturaf biggihs » Mán 08. Des 2008 15:48

Python er mjög sniðugt forritunarmál til að byrja að forrita með. Bæði öflugt og einfalt.
Ef þú kannt að forrita í Python þá ætti ekki að vera mikið mál fyrir þig að færa þig yfir í Java, smá lestur hér og þar, nokkur prufuforrit og voila, Java.
Ekki það að ég fíli Java :? minns er meiri python/php maður.




Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Java4K leikjaforritunarkeppni

Pósturaf Ordos » Mán 08. Des 2008 16:04

Bara orðin pirraður á þessum leiðinlegu python verkefnum se ég er búinn að vera að fá :roll:
Eins og :

Kóði: Velja allt

nafn=raw_input("Hvert er nafnið ? ")
print "Sæl/ll",nafn

bara á fyrstu önn sko :wink:




mrpacman
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Java4K leikjaforritunarkeppni

Pósturaf mrpacman » Þri 03. Feb 2009 01:44

Ordos skrifaði:Helv breytingar í Iðnskólanum að sleppa java og kenna python í staðinn mig langar að taka þátt #-o


Þeir voru að kenna JavaScript áður en þeir fóru að kenna python og ég persónulega myndi vilja hafa lært python heldur en javascript.


Skóla/Heima: Fartölva keyrandi Ubuntu 8.10 og Windows XP
Leikja: Turntölva keyrandi Windows XP
Sjónvarp: Turntölva keyrandi Windows XP