Þessi leikur er loksins að komast á skrið hér á landi.. þó að hann sé enn skríðani
En ég hef verið að pæla mikið í honum og æfa seinustu 4mán. og ég get ekki sagt neitt annað um þennan leik nema að hann sé ownage, amk. eftir þessa 2 plástra sem eru komnir út og hann er ekkert sérstakur out-of-the-box þarsem Epic & DE rushuðu útgáfu leiksins fyrir CPL til að koma honum í gang..
Endilega kíkja við á #ut.is á IRCnet og á http://www.hugi.is/unreal til að skoða þetta nánar..
UT2003 - Pjúra ówneidjs
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 63
- Skráði sig: Mán 07. Okt 2002 20:00
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
kemiztry skrifaði:Jamm, vonum bara að það komi CS mod fyrir þennan leik.. þá get ég líka farið að spila hann
he... Annars voru 'cs' moddin fyrir UT total suckage, en það eru nokkur kewl modd á leiðinni fyrir UT2k3 td. UT2003Troopers (StarWarsmodd).
Mæli með að þú kíkir á http://www.planetunreal.com og skoðið linkana þar ef þú hefur áhuga á moddum..
Það er verið að vinna í allskyns moddum, allt frá WW2 til DragonBall Z moddum..
kv,
DippeR
DippeR