cs.vaktin.is kveður

Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

cs.vaktin.is kveður

Pósturaf kiddi » Fös 03. Okt 2003 00:08

Rekstur Counter-Strike þjónsins hefur verið lagður niður. Nýtum tímann okkar í eitthvað uppbyggilegra. :-)

Þakkir & kveðja,
vaktin.is




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 03. Okt 2003 00:14

:cry:

Þetta var lang besti serverinn
Afhverju er hann að hætta?



Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Fös 03. Okt 2003 10:32

Einmitt, þetta er einn besti serverinn... meira að segja oftast með lægsta pingið líka :cry:


Damien

Skjámynd

DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DarkAngel » Fim 16. Okt 2003 20:07

Er það vegna steam eða, afhverju er hann að hætta eða er hættur :?:


Kveðja
DarkAngel

Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 16. Okt 2003 21:03

Þýðir þetta þá ða þið ætlið að láta upp einhvern skemmtilegan ftp server sem myndi mirrora eitthvað skemmtilegt ? t.d. mozilla.org og/eða fleiri ? :D

EDIT: Setja upp ftp með linux distróum sem ekki finnast á rhnet.is og smá leiðbeiningasvæði fyrir byrjendur ? :8)


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Fim 16. Okt 2003 21:10

Til að tryggja Vaktinni langt og gott líf (sérstaklega þar sem hún er non-profit) þá verðum við að vera pínu sparssamir á bandvídd og svoleiðis dóti. Vonum að þið kunnið að meta það :)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 16. Okt 2003 21:29

Voffinn skrifaði:Þýðir þetta þá ða þið ætlið að láta upp einhvern skemmtilegan ftp server sem myndi mirrora eitthvað skemmtilegt ? t.d. mozilla.org og/eða fleiri ? :D

EDIT: Setja upp ftp með linux distróum sem ekki finnast á rhnet.is og smá leiðbeiningasvæði fyrir byrjendur ? :8)


Dæmigert hjá linux manni að hugsa svona, setja upp FTP server sem gagnast mjög fáum ;)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 16. Okt 2003 22:08

Well það er hægt að gera ýmislegt...en "ýmislegt" kostar peninga ;)

Mynduð þið vilja fá email@vaktin.is og borga fyrir það einhverja X tölu á ári?

Og/eða fá FTP aðgang að server með nánast ótakmarkaðri bandvídd og heimasvæði sem væri 1GB/2GB eða meira?
Þetta er hægt en það kostar, einhver áhugi?




aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Fim 16. Okt 2003 22:18

Það væri helviti nett.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 17. Okt 2003 00:39

Ég persónulega hef eingan áhuga á enn einu e-maili. Og þetta með FTP serverinn hljómar mjög vel, og yrði örugglega of dýrt, ég veit reindar ekkert hvað það kostar.



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 17. Okt 2003 04:25

Ég þarf eiginlega ekki nýtt email, nota sjaldan emailið sem ég er með núna.....



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 17. Okt 2003 17:03

GuðjónR skrifaði:Well það er hægt að gera ýmislegt...en "ýmislegt" kostar peninga ;)

Mynduð þið vilja fá email@vaktin.is og borga fyrir það einhverja X tölu á ári?

Og/eða fá FTP aðgang að server með nánast ótakmarkaðri bandvídd og heimasvæði sem væri 1GB/2GB eða meira?
Þetta er hægt en það kostar, einhver áhugi?


Já, ef þetta væri ekki of dýrt og það væri hægt að fá aðgang að mysql líka ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 17. Okt 2003 17:11

Voffinn skrifaði:Já, ef þetta væri ekki of dýrt og það væri hægt að fá aðgang að mysql líka ?

of coz ;)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 17. Okt 2003 21:24

GuðjónR skrifaði:
Voffinn skrifaði:Já, ef þetta væri ekki of dýrt og það væri hægt að fá aðgang að mysql líka ?

of coz ;)


Gæti verið að ég þurfi að fara leita að hýsingardíl bráðum, það er samt ennþá bara á frumvinnslustigi. Get ekkert sagt að þessu stöddu ;)


Voffinn has left the building..


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 17. Okt 2003 22:10

Voffinn skrifaði:Gæti verið að ég þurfi að fara leita að hýsingardíl bráðum, það er samt ennþá bara á frumvinnslustigi. Get ekkert sagt að þessu stöddu ;)

Hljómar eins og þú sért að vinna fyrir CIA eða FBI ;)



Skjámynd

Mallo
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 20:09
Reputation: 0
Staðsetning: 300 - Akranes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mallo » Mán 27. Okt 2003 09:49

*hóst*
Pentagon Vefhýsing ;)


[ Mallo ] - [ http://www.gormur.net ]