Rainbow six:vegas nauðgar tölvuni þinni!


Höfundur
hakkarin
Staða: Ótengdur

Rainbow six:vegas nauðgar tölvuni þinni!

Pósturaf hakkarin » Þri 09. Jan 2007 20:58

Vá! Ég hef aldrei séð eins háar kröfur fyrir 1 leik.

Minimum system:

cpu: 3 Ghz.

Ram: 1 gb.

Video card: DirectX 9.0c-compliant, Shader 3.0-enabled 128 MB video card (NVIDIA GeForce 6600GT+ / Radeon X1600+)


Recommended:

cpu: 3.5 Ghz

Ram: 2gb.

Video card :DirectX 9.0c-compliant, Shader 3.0-enabled 256 MB video card (NVIDIA GeForce 6600GT+ / Radeon X1600+)

Það er búið að kvarta undan þessu eins og sést

hér:
http://rr.pc.ign.com/rrview/pc/tom_clan ... 185/55570/

og hér:
http://www.amazon.co.uk/gp/cdp/member-r ... centReview



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Þri 09. Jan 2007 21:26

Er þetta virkilega system requirements? Edit: hef sannfærst!
Hvernig er annars leikurinn, ef þú hefur spilað hann?
Ég er nefnilega að leita mér að leik sem gæti fengið mig til að spila á ný.
Síðast breytt af Heliowin á Þri 09. Jan 2007 22:00, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Þri 09. Jan 2007 21:33

Jæja, þá verður maður bráðum að fara að uppfæra.
Ég hlakka mest til að spila leikin í Coop það á víst að vera mjög gott í þessum leik. Það hafa ekki komið út margir leikir með gott multiplayer mode þar sem maður er að vinna sama, að spila sömu sögu og í single player mode.



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 09. Jan 2007 21:35

Nú jæja eru semsagt AMD vélar bara óglitar í þessum leik :x nema að maður sé búinn að overclocka!......


Mazi -


Mumminn
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mið 26. Jan 2005 14:22
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mumminn » Þri 09. Jan 2007 22:23

Ég næ að spilann án þess að hann laggi mikið :8)



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 10. Jan 2007 00:35

Mumminn skrifaði:Ég næ að spilann án þess að hann laggi mikið :8)


hvernig vél ertu með?


Mazi -


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Mið 10. Jan 2007 00:52

Mazi! skrifaði:
Mumminn skrifaði:Ég næ að spilann án þess að hann laggi mikið :8)


hvernig vél ertu með?


V-tec maður!!




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 10. Jan 2007 01:15

LOL fæ rautt X á Conroe @2,9Ghz

Annars er ég ekki að fatta leikjaframleiðendur í dag að gefa út leiki sem ekki er hægt að spila í 1280x1024. 1024x768 lítur bara aldrei vel út. Hvað ætli sé búið að selja marga 19" LCD sem gamers skjái!!! ??



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 10. Jan 2007 08:27

Blackened skrifaði:
Mazi! skrifaði:
Mumminn skrifaði:Ég næ að spilann án þess að hann laggi mikið :8)


hvernig vél ertu með?


V-tec maður!!


Isss.... BMW "M" POWER


Mazi -


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 10. Jan 2007 14:16

Þegar talað er um í Requirements 3GHz örgjörva þá er verið að tala um INTEL en ekki AMD. Oft er sagt " OR X2 / Athlon "

2.0 Ghz AMd örri getur alveg verið betri/öflugri en 3Ghz Intel þegar að leikjum kemur.

Sérstaklega með örgjörva á undan Conroe.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Mið 10. Jan 2007 14:50

ÓmarSmith skrifaði:Þegar talað er um í Requirements 3GHz örgjörva þá er verið að tala um INTEL en ekki AMD. Oft er sagt " OR X2 / Athlon "
2.0 Ghz AMd örri getur alveg verið betri/öflugri en 3Ghz Intel þegar að leikjum kemur.
Sérstaklega með örgjörva á undan Conroe.
Já, svo er ég líka nokkuð vissum að 2.6GHz Intel Core2 Duo örri sé vel brúkanlegur. Ég myndi segja að þessar GHz tölur í Requirements eru farnar að verða svolítið ó marktækar og leikja framleiðendur þurfa að finna aðra mælieiningu á kraft örgjörva.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 10. Jan 2007 14:57

Indeeed.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Tengdur

Pósturaf Arnarr » Mið 10. Jan 2007 15:14

leikurinn er bara að runna vel hjá mér. spec: amd 4000+ 7900gt og 1 gb minni




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 10. Jan 2007 15:16

Xbox 360 ;)

Laggfree á 32" í 720P upplausn..


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 16. Jan 2007 09:44

P.S

Ég installaði Vegas á vélinni minnni í gær og hann er hrikalega slakur á PC miðað við Xbox 360 !!!!

Allt control er margfalt þæginlegra á gamepad en á mús og lyklaborði ( Ég hélt ég myndi ALDREI segja þetta )

Fyrir utan hvað hann er illa skrifaður. Hann laggar hjá mér í Max upplausn á þessari vél sem ég er með. Hún ætti að teljast mjög öflug en ræður ekki við hann í max.

Niðurstaða: XBOX hefur vinniginn enn einu sinni !!!!


Tekur smá tíma að venjast gamepad frá lyklaborði og mús. En þegar það kikkar inn þá er þetta draumur .!!!


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Mumminn
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mið 26. Jan 2005 14:22
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mumminn » Þri 16. Jan 2007 12:36

Blackened skrifaði:
Mazi! skrifaði:
Mumminn skrifaði:Ég næ að spilann án þess að hann laggi mikið :8)


hvernig vél ertu með?


V-tec maður!!


Vtec Powahh marr. :lol:

-----------

En annars x2 4200+, 2x7950GT, 2x36gb raptor ofl.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 16. Jan 2007 13:06

Mumminn skrifaði:
Blackened skrifaði:
Mazi! skrifaði:
Mumminn skrifaði:Ég næ að spilann án þess að hann laggi mikið :8)


hvernig vél ertu með?


V-tec maður!!


Vtec Powahh maður. :lol:



Mynd




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 16. Jan 2007 13:53

HAHAHAHAHAHA


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1326
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Þri 16. Jan 2007 14:56

HAHAHA :lol:


Mazi -

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 17. Jan 2007 00:13

ÓmarSmith skrifaði:Fyrir utan hvað hann er illa skrifaður. Hann laggar hjá mér í Max upplausn á þessari vél sem ég er með. Hún ætti að teljast mjög öflug en ræður ekki við hann í max.


Þessi leikur er dásamleg vel skrifaður. Hinsvegar er vandamálið það að hann er dásamlega vel skrifaðu fyrir XboX360, og svo bara portaður yfir á PC án nokkurra otpimizeringa.


"Give what you can, take what you need."


Mumminn
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mið 26. Jan 2005 14:22
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mumminn » Mið 17. Jan 2007 00:48

CraZy skrifaði:Mynd


:lol: :lol: :lol: Snilld :lol: :lol:




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 17. Jan 2007 08:43

Eða það .

Venst reyndar óvenju fljótt aftyur yfir í mús og lyklaborð en XBOX útgáfan gersamlega RÚSTAR þessum PC útgáfum.. og þá meina ég Rúst ...

Það er erfitt að lýsa því hvað hann er mikið betri ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s