Hvaða leik spilar þú?


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 21. Apr 2006 16:57

Fumbler skrifaði:ToCA Race Driver 3 er það sem ég er að spila mest núna.
annars er það alltaf DX Ball, Elasto Mania og Transport Tycoon Delux :roll:

TTD er bestur, ertu að spila orginal eða patchaðan ?




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Fös 21. Apr 2006 18:47

omigosh! Kemurðu á netið í OpenTTD?



Skjámynd

Genezis
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mið 24. Sep 2003 20:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Genezis » Fös 21. Apr 2006 19:24

PC: Rome Total War og Rome Total War: Barbarian Invasion - hef aldrei getað hangið eins mikið í PC leikjum.

Xbox: Forza Motorsport, Splinter Cell: Chaos Theory og ýmislegt ROM dæmi (Super Mario Bros. All Stars, Bomberman, Megaman) í gegnum emulator.




Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phixious » Fös 21. Apr 2006 20:23

Spila ekki mikið af leikjum, kíki öðru hvoru í Counter Strike eða BF2, svo er ég núna að vinna mig í gegnum the Godfather ;)




Höfundur
zverg
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 12:02
Reputation: 0
Staðsetning: blönduós
Staða: Ótengdur

Pósturaf zverg » Lau 22. Apr 2006 00:02

Godfather er snildar leikur kominn langt :D


afsakið stafsettningavillur

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Lau 22. Apr 2006 19:19

Núna er ég mest að spila TES: Oblivion, Red Orchestra: Ostfront 41-45 og Red Alert 2.




kraft
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2003 13:30
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kraft » Sun 23. Apr 2006 10:30

Godfather, Fifa 2006 og Football Manager 2006 ....


Compaq N160 Ferðavél keyrt á Ubuntu 7.10.

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Sun 23. Apr 2006 15:34

Ég hætti nýlega í Wow, spila bara Freecell núna, alvöru gameplay þar!
Er að spá í hvort ég ætla að gera aðra atlögu að Broken sword 3. 1 og 2 voru bara svo skemmtilegir :D



Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Sun 23. Apr 2006 15:40

Geometry Wars: Evolved á 360. Einn brenglaðisti leikur ever. Mæli með að fólk kíki á hann




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mán 24. Apr 2006 15:14

Silly.. hvenæar á að lána manni Xboxið ;)



Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Silly » Mán 24. Apr 2006 18:52

Hmmm..................góð spurning :lol:




HvC
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 04. Maí 2006 21:30
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik spilar þú?

Pósturaf HvC » Lau 06. Maí 2006 19:49

zverg skrifaði:hvaða leikieruð þið að spila :-({|=

[Hafa lýsandi titla, lestur reglurnar. Titli breytt]


bara cs hinn sígilda!


Undirskrift:
Textakubbur sem hægt er að bæta við bréfin þín. Takmarkað við 200 stafi

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik spilar þú?

Pósturaf Viktor » Lau 06. Maí 2006 19:55

HvC skrifaði:
zverg skrifaði:hvaða leikieruð þið að spila :-({|=

[Hafa lýsandi titla, lestur reglurnar. Titli breytt]


bara cs hinn sígilda!

RÚÚÚNAR!!


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Nafnotenda
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 06. Mar 2006 22:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nafnotenda » Þri 09. Maí 2006 01:15

Condemned: Criminal Origins, The Godfather, og svo er ég byrjaður að kíkja í F.E.A.R. og Oblivion.

Svo auðvitað Civilization IV.




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Þri 09. Maí 2006 16:44

Action Quake 2!!

eini leikurinn sem er varið í :8)



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf audiophile » Mið 10. Maí 2006 13:24

Það sem ég spila þessa dagana....

Natural Selection - Snilldar Modification fyrir Half Life. Þetta er skemmtileg blanda af RTS leik þar sem einn spilari er commander og getur gert byggingar og supportar liðið sitt og svo venjulegum FPS skotleik. Þetta er multiplayer leikur þar sem Marines berjast á móti Aliens. Hefur verið síðustu 3 ár vinsælasta 3rd party mod fyrir HL.

Battlefield 2 - Spila þennan af og til

Call Of Duty 2 - Er eiginlega bara nýbuinn að fá þennan og líst vel á.

CS Source / DoD Source - Spila þessa svona af og til þegar ég hef ekkert annað að gera :lol:

Það má kannski sjá á þessu að ég spila nánast bara Multiplayer leiki og þá einungis skotleiki. Svona er maður nú skrýtinn.


Have spacesuit. Will travel.


brynjarg
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 15. Jún 2005 03:13
Reputation: 0
Staðsetning: kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf brynjarg » Fös 07. Júl 2006 04:25

Cs 1.6, CS:S & bf2:D!


AMD Athlon 64 5200+ Dualcore . X1950XTX . 2gb Corsair XMS 800mhz . Qpack!


Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Lau 08. Júl 2006 00:07

SolidFeather skrifaði:Red Orchestra: Osfront og Hitman 2/Contracts


Annars ætla ég að benda á Glóa Geimveru leikinn. Það er málfræðileikur sem að sumir vaktarar hefðu gott af að kíkja í.



Jeee red orchestra....hvar nær maður i hann? torrent? :o




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Lau 08. Júl 2006 14:36

Tjobbi skrifaði:Jeee red orchestra....hvar nær maður i hann? torrent? :o

Vaktarar? Excuse moi.

Annars þá færðu Red Orchestra hér




FrozeN
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fim 03. Ágú 2006 01:17
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf FrozeN » Fim 03. Ágú 2006 01:20

Football manager 2006. ;)


:)


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fim 03. Ágú 2006 11:37

FrozeN skrifaði:Football manager 2006. ;)


Klárlega besti leikurinn. :)

Er alveg fastur í honum.




HvC
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 04. Maí 2006 21:30
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf HvC » Sun 20. Ágú 2006 21:41

cs1.6, css, wow, oblivion, wc3 tft, et annað slagið


Undirskrift:

Textakubbur sem hægt er að bæta við bréfin þín. Takmarkað við 200 stafi


Killerade
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 03. Apr 2006 08:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Killerade » Fim 24. Ágú 2006 10:14

Call of Duty og Battlefield hafa verið fastir liðir hjá mér í nokkur ár.

Annars er Football Manager 2006 þrusu skemmtun á meðan ég býð eftir næstu útborgun til að geta spilað eitthvað almennilega online.
Vonandi kemst ég í Fm07 beta test hópinn :wink:


- Hjalti


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fim 24. Ágú 2006 11:39

búinn að vera spila mikð af svona litlum physics leikjum ... t.d. ToriBash hægt að finna helling af svona leikjum á http://www.fun-motion.com/ síðan mæli ég með toribash http://www.toribash.com




WolgGanG
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 22. Sep 2006 22:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf WolgGanG » Mán 25. Sep 2006 17:46

:8) all tölvuleiki sem ég kemst í snertingu við en sérstaklega WoW og CS:S :shock: