allir í America's Army 1.9

Prófað version 1.9?

2
12%
Nei
11
65%
Ekki áhuga, helvítis kanar
4
24%
 
Samtals atkvæði: 17

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

allir í America's Army 1.9

Pósturaf ICM » Þri 26. Ágú 2003 19:12

Eins og allir vita þá er official leikur til frá USA her og þar að auki er hann ókeypis og allur í eigu ríkisstjórnar Bush og félaga.
Þetta er EKKI fyrir quake-ara. Þú þarft að hafa einhvern áhuga á hernaði, þú þarft að hafa gaman af því að skoða hermanna kennslubækur eða annað þessháttar til að hafa gaman af að spila þennan leik.

Í nýjustu útgáfunni er búið að skipta um model á öllum köllunum og vopnum, setja myndir með meiri upplausnum, bæta við field medic, til að verða field medic þá þarftu að mæta í 3 tíma og taka 3 bókleg próf sem flestir ættu að geta ef þeir sofa ekki á meðan, svo eitt verklegt og þá máttu vera medic ef þú spilar á netinu og svo mætti lengi telja- Annað en aðrir leikir þá er þessi í stöðugri uppbyggingu og alltaf að bætast við flottir hlutir og gott að byjra að spila núna því fyrir það að spila rétt og lengi þá færðu stig og sá sem hefur hæstu stigin hefur rétt á bestu vopnunum ( þú færð ekki stig fyrir frags ). Tekur núna rúm 600mb og hægt að nálgast innanlands á fortress.is
Síðast breytt af ICM á Þri 26. Ágú 2003 23:09, breytt samtals 2 sinnum.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 26. Ágú 2003 21:14

Þú ættir nú að vera farinn að læra hvað titlarnir skipta mikklu mál.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 26. Ágú 2003 22:18

wtf is Americans army 1.9 ?



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mið 27. Ágú 2003 12:42

Ég væri eflaust að spila hann ef 1.9 útgáfan fyrir Linux væri til innanlands(hlítur að koma bráðum á rhnet, en þeir eru bara með 1.6 eins og er). Ég spila þá bara hinn snilldarleik Ghost Recon á meðan :D


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

j

Pósturaf ICM » Mið 27. Ágú 2003 14:03

halanegri skrifaði:Ég væri eflaust að spila hann ef 1.9 útgáfan fyrir Linux væri til innanlands(hlítur að koma bráðum á rhnet, en þeir eru bara með 1.6 eins og er). Ég spila þá bara hinn snilldarleik Ghost Recon á meðan :D


Já það er kosturinn við americas army, þeir eru búnnir að gefa út LINUX og Mac útgáfu af síðustu útgáfum, kanski að þeir geri hann fyrir xbox þegar hann verður full kláraður þar sem herinn á svo mikið af XBoxum og HDTV



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mið 27. Ágú 2003 19:58

Já.

En verst að Ghost Recon er bara til á Windows/Mac/Xbox/Gamecube/PS2 :cry:


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 03. Sep 2003 03:39

hljómar vel =)


"Give what you can, take what you need."