Það vita eflaust margir af þessu sem spila CS eða aðra steam leiki en mig langar bara að sýna hinum sem ekki vita þetta.
Steam Survey er könnun Steam á því hvað flestir eru að nota (Skjákort, Ram, CPU, Screen Res og margt fleira). Ég tók þetta áðan og mér var vísað á þessa síðu á eftir:
http://www.steampowered.com/status/survey.html -Þess má geta að þessi tiltekna könnun byrjaði í dag, hefur þó komið áður en núna eru þeir aftur að updeita.
Þessi síða inniheldur niðurstöður könnunarinnar, mörg þúsund atkvæði hafa verið greidd. Fannst helvíti gaman að sjá að flestir eða um 11% af þeim sem tóku þátt nota Nvid 6600 Series.
Takk
Steam Survey
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Steam Survey
Síðast breytt af Viktor á Þri 14. Mar 2006 17:23, breytt samtals 1 sinni.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1694
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Steam Survey
Stutturdreki skrifaði:Viktor skrifaði:.. Steam Survey er í rauninni könnun Steam ..
Eh.. duh..
viktor er dálítið á eftir
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Steam Survey
Stutturdreki skrifaði:Viktor skrifaði:.. Steam Survey er í rauninni könnun Steam ..
Eh.. duh..
Skarpur strákur.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Steam Survey
CraZy skrifaði:Stutturdreki skrifaði:Viktor skrifaði:.. Steam Survey er í rauninni könnun Steam ..
Eh.. duh..
viktor er dálítið á eftir
sagði ég eitthvað vitlaust ?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Steam Survey
Viktor skrifaði:CraZy skrifaði:Stutturdreki skrifaði:Viktor skrifaði:.. Steam Survey er í rauninni könnun Steam ..
Eh.. duh..
viktor er dálítið á eftir
sagði ég eitthvað vitlaust ?
Þú ert nú búinn að breyta þessu núna, en það segir sig sjálft að steam survey sé könnun um steam.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Steam Survey
Veit Ekki skrifaði:Viktor skrifaði:CraZy skrifaði:Stutturdreki skrifaði:Viktor skrifaði:.. Steam Survey er í rauninni könnun Steam ..
Eh.. duh..
viktor er dálítið á eftir
sagði ég eitthvað vitlaust ?
Þú ert nú búinn að breyta þessu núna, en það segir sig sjálft að steam survey sé könnun um steam.
Breytti þessu, já, sé ekki að það hafi þjónað neinum tilgangi... já fyrirgefiði, hélt að Poll væri könnun
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Survey og Poll er basicly það sama, bara notað í mismunandi samhengi.
Bara bjánalegt að segja "Steam survey er könnun Steam"
Og svo hafa örugglega allir sem nota Steam séð þetta og ætla rétt að vona að amk. 99% af þeim hafi fattað hvað þetta var án þess að einhver þyfti að segja þeim það.
Annars eru niðurstöðurnar frekar áhugaverðar.. td. ótrúlega fáir (hlutfallslega) að nota high-end skjákort. Hefði haldið að sá hópur sem spilar svona fps-intensive leiki væri með betri skjákort..
Bara bjánalegt að segja "Steam survey er könnun Steam"
Og svo hafa örugglega allir sem nota Steam séð þetta og ætla rétt að vona að amk. 99% af þeim hafi fattað hvað þetta var án þess að einhver þyfti að segja þeim það.
Annars eru niðurstöðurnar frekar áhugaverðar.. td. ótrúlega fáir (hlutfallslega) að nota high-end skjákort. Hefði haldið að sá hópur sem spilar svona fps-intensive leiki væri með betri skjákort..
steam skrifaði:NVIDIA GeForce 6600 Series 30,672 11.58 % ############
ATI Radeon 9600 Series 21,782 8.22 % ########
NVIDIA GeForce FX 5200 Series 18,362 6.93 % #######
NVIDIA GeForce 6800 Series 17,713 6.69 % #######
ATI Radeon 9800 Series 16,505 6.23 % ######
ATI Radeon X800 Series 15,654 5.91 % ######
NVIDIA GeForce4 MX 14,283 5.39 % #####
ATI Radeon 9200 13,409 5.06 % #####
NVIDIA GeForce 7800 Series 10,796 4.07 % ####
NVIDIA GeForce4 Series 7,756 2.93 % ###
NVIDIA GeForce FX 5700 Series 6,417 2.42 % ##
ATI Radeon X700 Series 6,051 2.28 % ##
NVIDIA GeForce FX 5500 5,987 2.26 % ##
ATI Radeon X300 5,297 2.00 % ##
ATI Radeon 9550 5,270 1.99 % ##
NVIDIA GeForce2 MX 5,207 1.97 % ##
NVIDIA GeForce 6200 Series 5,115 1.93 % ##
ATI Radeon X600 4,601 1.74 % ##
NVIDIA GeForce FX 5600 4,453 1.68 % ##
ATI Radeon 9500/9700 3,390 1.28 % #
NVIDIA GeForce FX 5900 Series 3,258 1.23 % #
Intel 845 2,732 1.03 % #
ATI Radeon X850 2,287 0.86 % #
ATI Mobility Radeon 9600/9650/9700 2,147 0.81 % #
ATI Radeon Xpress 200 1,961 0.74 % #
NVIDIA GeForce3 1,850 0.70 % #
Intel 82915G Express Family 1,550 0.58 % #
ATI Radeon 9000 1,542 0.58 % #
Other 28,914 10.91 % ###########
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ég tók þátt :O
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
þetta þykir mér skemmtileg tölfræði,vinur minn sagði við mig nýlega að crossfire setup væri mun algengara erlendis en hérna heima.Er búinn að senda E-mail á hann með þessu. M ulti-GPU Systems (2218 of 303544 Total Users (0.73% of Total) )
NVIDIA SLI (2 GPUs) 2,187 98.60 %
ATI Crossfire (2 GPUs) 31 1.40 % Takk Viktor,you made my day. ps það spila ekki allir CS,my favorite is ET.
NVIDIA SLI (2 GPUs) 2,187 98.60 %
ATI Crossfire (2 GPUs) 31 1.40 % Takk Viktor,you made my day. ps það spila ekki allir CS,my favorite is ET.
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.