Góðan daginn,
Leikjatölva til sölu vegna uppfærslu í nýrri vélbúnað.
- Kassi : In-Win 101 Black ATX með glerhlið
- Aflgjafi : Corsair TX750M 750W 80+ Gold Modular
- Móðurborð : Gigabyte 1151 Z390 UD ATX
- Örgjörvi : Intel I9 9900k 3.6GHz
- Örgjörvakæling : Arctic Freezer 33 Plus
- Vinnsluminni : 32GB DDR4 2x16GB 3200MHz G Skill Ripjaws CL16-18-18-38 (keypt 2024)
- Skjákort : Nvidia Geforce RTX3080 Palit 10GB (keypt 2022)
- Hljóðkort : Asus Xonar DGX
- SSD : 500GB Samsung 970 EVO 3400MBs NVMe
- HDD : Seagate 3TB 3.5’’
- Kassaviftur : 2x 120mm, þar af ein með rauðu RGB.
- Stýrikerfi : Nýuppsett Windows 11 Pro
Snyrtileg vél sem að hefur reynst mér mjög vel.
Rykhreinsuð reglulega og aldrei verið yfirklukkuð.
Hefur notast s.l ár í leikjaspilun í 2560x1440p með ágætis árangri í flestum leikjum enda RTX3080 kortið ennþá að skila sínu í dag.
Var sett saman af Computer.is á sínum tíma.
Verðhugmynd 150,000kr
SELD
[TS] Turntölva – I9 9900k – Z390 UD - 32GB 3200MHz – RTX3080
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2025 21:36
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
[TS] Turntölva – I9 9900k – Z390 UD - 32GB 3200MHz – RTX3080
Síðast breytt af MrSiggis á Mán 24. Mar 2025 22:47, breytt samtals 2 sinnum.