Ubiquiti EdgeRouterX og CloudKey Gen2 plus rack mount kit

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3136
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 458
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ubiquiti EdgeRouterX og CloudKey Gen2 plus rack mount kit

Pósturaf hagur » Lau 22. Mar 2025 11:42

Vegna uppfærslu er ég með þetta tvennt til sölu.

1. Rack mount kit fyrir CloudKey Gen2 Plus. (https://eu.store.ui.com/eu/en/products/ckg2-rack-mount)
2. EdgeRouter X, lítill en öflugur router

Veit ekkert hvaða verð ég á að setja á þetta, en svona rack mount kit kostar nýtt c.a 100 evrur.