[SELT] Lyklaborð, haugur af svissum og meiri lyklaborða vörum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Tjara
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Þri 11. Ágú 2020 14:54
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

[SELT] Lyklaborð, haugur af svissum og meiri lyklaborða vörum

Pósturaf Tjara » Sun 09. Mar 2025 20:06

Góðan dag,

Eitt sinn var maður viðstöðulaust að setja saman og djöflast í lyklaborðum. Eins gaman og þetta var þá er sú tíð er nú mér að baki og á þetta því engan samastað hjá mér. Það væri gaman ef að einhver getur nýtt sér þetta og mögulega dugir þetta til þess að byrja hobby-ið hjá nýju fórnalambi. :happy

Hér er sirka upptalning á þessu en langar að kanna hvort einhver sé til í að taka þetta allt saman áður en ég eyði of miklum tíma í að losa þetta í mörgum hlutum.
Mig langar helst ekkert að rifja upp hvað þetta kostaði allt saman, langar að sjá hvort að einhver sé til í að taka þetta allt á 15.000kr

Drop+OLKB Preonic Ortholinear lyklaborð, svissar eru Cherry MX Brown og keycaps eru NP PBT frá KBDfans.

Iqunix S108 hot swap Cherry red svissar, enter takki virkar ekki vel, hot swap socket-ið er laust, á ekki lóðbolta til að laga.

Iqunix F60 USB tengi er laust, á ekki lóðbolta til að laga. Á ekki vírinn í bil takkan en eflaust hægt að skipta þessum stabilizer út fyrir þá ónotuðu, eða útvega nýjan vír.


Linear svissar:
108stk Gateron milky yellow
67stk Cherry MX red
12stk Gateron golden yellow
64stk Kailh speed silver
60stk Gateron turquoise tealios
60stk Gateron ink V2 yellow

Tactile svissar:
60 stk TTC Bluish White Switch

Clicky svissar:
24stk Gateron blue - clicky svissar

Kelowna tól til að opna svissa.
4 mismunandi svissa filmur
GMK Screw-in stabilizers + KBDfans stabilizer foam stickers
Bleikir blank PBT keycaps 104stk
Stór Cherry músamotta
GPL205 lube, sýnist vera í lagi með það en það er samt um 4ja ára.

IMG_1251.JPEG
IMG_1251.JPEG (1.02 MiB) Skoðað 410 sinnum

IMG_1232.JPEG
IMG_1232.JPEG (840.15 KiB) Skoðað 410 sinnum

IMG_1234.JPEG
IMG_1234.JPEG (1.41 MiB) Skoðað 410 sinnum

IMG_1235.JPEG
IMG_1235.JPEG (900.25 KiB) Skoðað 410 sinnum

IMG_1236.JPEG
IMG_1236.JPEG (993.89 KiB) Skoðað 410 sinnum

IMG_1239.JPEG
IMG_1239.JPEG (978.46 KiB) Skoðað 410 sinnum

IMG_1240.JPEG
IMG_1240.JPEG (937 KiB) Skoðað 410 sinnum

IMG_1241.JPEG
IMG_1241.JPEG (1008.42 KiB) Skoðað 410 sinnum
Síðast breytt af Tjara á Mán 10. Mar 2025 18:24, breytt samtals 1 sinni.




moltium
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Mán 13. Apr 2015 23:49
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Lyklaborð, haugur af svissum og meiri lyklaborða vörum

Pósturaf moltium » Sun 09. Mar 2025 20:27

Myndi mæla með að henda þessu líka hingað inn:
https://www.facebook.com/groups/1771119566494456/