Síða 1 af 1

[ÓE] Wooting HE lyklaborði

Sent: Mán 10. Feb 2025 10:56
af BjornCapalot
Óska eftir Wooting 60 eða 80 Hall Effect lyklaborði

Re: [ÓE] Wooting HE lyklaborði

Sent: Mán 10. Feb 2025 11:20
af T-bone
80HE er ekki komið með nordic layout-i, svo að það eru litlar líkur á að fá 80HE nema með US eða Japönsku layout-i

Upphaflega var von á nordic/ISO í Mars en núna stendur að það sé von á því í vöruhús 7. feb, en engin uppfærsla komin ennþá á það.

Spurning að tékka hvort það sé eitthvað komið update á þetta inná discord hjá Wooting.

Ég er einmitt búinn að vera að bíða eftir 80HE

Re: [ÓE] Wooting HE lyklaborði

Sent: Mið 12. Feb 2025 16:40
af Gemini
T-bone skrifaði:80HE er ekki komið með nordic layout-i, svo að það eru litlar líkur á að fá 80HE nema með US eða Japönsku layout-i


Ég er búinn að vera með 80HE núna síðan í miðjum nóvember og með nordic keyboard layoutinu. Þurfti samt að bíða lengi, pantaði í júní. Ekki séns ég selji mitt samt, það er awesome :)

Re: [ÓE] Wooting HE lyklaborði

Sent: Mið 12. Feb 2025 17:05
af T-bone
Gemini skrifaði:
T-bone skrifaði:80HE er ekki komið með nordic layout-i, svo að það eru litlar líkur á að fá 80HE nema með US eða Japönsku layout-i


Ég er búinn að vera með 80HE núna síðan í miðjum nóvember og með nordic keyboard layoutinu. Þurfti samt að bíða lengi, pantaði í júní. Ekki séns ég selji mitt samt, það er awesome :)


Já okey! Ég er búinn að vera að fylgjast svo með þessu og aldrei séð neitt annað en að ISO og Nordic hafi verið væntanlegt í Mars á þessu ári :shock: :shock: