[SELT] Gamall laskaður Antec P280 + invols
Sent: Þri 09. Júl 2024 11:28
Jæja, þessi hefur beðið eftir því að verða nýttur sem server hýsing í alltof mörg ár og mig vantar frekar plássið sem þetta tekur.
Ég man hreinlega ekki hvaða vélbúnaður er í þessu, mig minnir að þetta sé i7 4470, góð örgjörvakæling, vinnsluminni 16GB minnir mig. 1000W aflgjafa sem er gamall en góður, fylgja flestar snúrur með honum. USB-C kort. Og svo laskaður P280 turnkassi. Hann skemmdist í flutningum á sínum tíma þegar ég vann í Tölvutek og ég keypti hann þannig.
Það vantar eitt og annað í/á kassann. Aðalega eru lappirnar á honum ónýtar (ekki til staðar), vantar einhverjar þumalputtaskrúfur. Það er böggandi að loka hliðiná honum of eflaust fleira. En magnað magn af diskaplássi!
5þús fyrir allt klabbið? Er í Grafarvoginum.
Ég man hreinlega ekki hvaða vélbúnaður er í þessu, mig minnir að þetta sé i7 4470, góð örgjörvakæling, vinnsluminni 16GB minnir mig. 1000W aflgjafa sem er gamall en góður, fylgja flestar snúrur með honum. USB-C kort. Og svo laskaður P280 turnkassi. Hann skemmdist í flutningum á sínum tíma þegar ég vann í Tölvutek og ég keypti hann þannig.
Það vantar eitt og annað í/á kassann. Aðalega eru lappirnar á honum ónýtar (ekki til staðar), vantar einhverjar þumalputtaskrúfur. Það er böggandi að loka hliðiná honum of eflaust fleira. En magnað magn af diskaplássi!
5þús fyrir allt klabbið? Er í Grafarvoginum.