Síða 1 af 1

Tölvudót / Steamdeck, borðtölvur, fartölvur ,smátölvur o.fl.

Sent: Fös 05. Júl 2024 02:21
af Televisionary
*Uppfæri eins og ég get eftir því hvað selst og ef það bætist í þennan þráð.
** Uppfært 10/7, bætti við vél #1.5

Tölva #0 (Selt og afhent)
Steamdeck
Þennan grip þarf ekkert að kynna, nauðsyn í ferðalagið í sumar. Kemur með 1TB disk m/stock uppsetningu + 256GB disk með Windows uppsettu fyrir þá sem vilja prófa það.
Rafhlaðan í 95% plús og það er Panzer gler á henni frá fyrsta degi.
Verð: 65.000 kr.

Mynd


Tölva #1
Asus ROG STRIX Z-970-A gaming móðurborð
Intel 14. kynslóðar i7 14700F örgjörvi
MSI GeForce RTX 4070 Ti 12G skjákort
Samsung 2TB 990 PRO NVMe diskur
Seasonic 1000W aflgjafi
2x16GB DDR4 minni.
Fractal North hvítur kassi.
Kostaði í kringum 400k

Selst ekki í pörtum.

Mynd

Tölva #1.5
Intel i5-7600X / 4Ghz
Asus Strix móðurborð X299-0221
Innbyggt WiFi
Fractal Define (Svartur)
8 x sata port
6 x 3.5"
2 x 2.5"
Noctua Vifta fyrir CPU
M.2 slot
1 TB Samsung 980 diskur (glænýr)
ATI RX580 skjákort 8GB
850W PSU


Tölva #2
Intel i9 11900 örgjörvi, kæling er ekki stock kæling.
ASRock Z590 Pro4 móður borð
Það er Intel Wifi og fínerí 2.5G ethernet
RTX3060 12GB skjákort
64GB vinnsluminni (DDR4)
1tb Samsung 980 M.2 diskur
Kassi úr Kísildal með glerhlið
650W Seasonic Spennugjafi frá Kísildal

Tilboð óskast, selst ekki í pörtum

Tölva #3
Lenovo Thinkstation P350
i7 11700T örgjörvi 8kjarna örgjörvi
32GB vinnsluminni
2 x 512GB M.2 diskar
Nvidia Quadro T600 skjákort
240W aflgjafi
Þetta er græjan í heimalab eða til að spila 1080P leikina, já í alvöru þetta er geggjuð græja og tekur ekkert pláss.
Þessi er enn í ábyrgð minnir mig og kostaði um 300 þúsund.
Verð: 110 þúsund (c.a. 1/3)

Fullir spekkar: https://psref.lenovo.com/syspool/Sys/PD ... y_Spec.pdf
Mynd


Tölva #5
Lenovo ThinkCentre
i7 7700 örgjörvi
16GB
256GB SSD M.2 diskur
Allt fullt af portum á þessu.
Windows 10 eða 11 í boði

Verð: 40 þúsund
Mynd
Mynd



Tölva #6
Thinkpad T14s
10th Gen Intel Core i5-10210U 4 kjarna
16GB vinnsluminni
512GB SSD M.2
2 x USB-C port
2 x USB-A port
1 x HDMI
Hljóð inn og út
Windows 10 eða 11
USB-C hleðslutæki
Frábær vél, mjög létt og meðfærileg. Hefur reynst vel bæði í Linux og Windows.
Verð: tilboð
Mynd

Tölva #7
Thinkpad T14s
Intel 11th gen i5-1145G7 4 kjarna
16GB vinnsluminni
512GB SSD M.2
2 x USB-C port
2 x USB-A port
1 x HDMI
Hljóð inn og út
Frábær vél, mjög létt og meðfærileg. Hefur reynst vel bæði í Linux og Windows.
Verð tilboð

Mynd

Re: Tölvudót / Steamdeck, borðtölvur, fartölvur ,smátölvur o.fl.

Sent: Fös 05. Júl 2024 11:12
af Snaevar
Sæll

Fyrir Steam Deck, myndirðu taka á móti skiptum og smá pening á milli?
Ég er með glænýjan óopnaðan/ónotaðan 8Tb Seagate Ironwolf disk.

Með kveðju.
Snævar

Re: Tölvudót / Steamdeck, borðtölvur, fartölvur ,smátölvur o.fl.

Sent: Fös 05. Júl 2024 11:18
af Televisionary
Vélin er væntanlega seld og verður afhend á sunnudag. Ef það breytist þá veit ég af þér.
Snaevar skrifaði:Sæll

Fyrir Steam Deck, myndirðu taka á móti skiptum og smá pening á milli?
Ég er með glænýjan óopnaðan/ónotaðan 8Tb Seagate Ironwolf disk.

Með kveðju.
Snævar

Re: Tölvudót / Steamdeck, borðtölvur, fartölvur ,smátölvur o.fl.

Sent: Fös 05. Júl 2024 11:20
af Snaevar
Ahh okei. Já endilega heyrðu í mér ef það gengur ekki upp :)

Re: Tölvudót / Steamdeck, borðtölvur, fartölvur ,smátölvur o.fl.

Sent: Mán 08. Júl 2024 02:49
af Televisionary
Upp

Re: Tölvudót / Steamdeck, borðtölvur, fartölvur ,smátölvur o.fl.

Sent: Mið 10. Júl 2024 11:08
af Televisionary
Upp og uppfært.

Re: Tölvudót / Steamdeck, borðtölvur, fartölvur ,smátölvur o.fl.

Sent: Mið 10. Júl 2024 21:00
af Skari
Televisionary skrifaði:Upp og uppfært.


hækkaðiru #tölvu3 úr 75þ í 110þ ? minnir ég hafi séð hana á því

Re: Tölvudót / Steamdeck, borðtölvur, fartölvur ,smátölvur o.fl.

Sent: Mið 10. Júl 2024 21:58
af Televisionary
Ég sé ekkert tilboð frá þér í inboxinu hjá mér?

Skari skrifaði:
Televisionary skrifaði:Upp og uppfært.


hækkaðiru #tölvu3 úr 75þ í 110þ ? minnir ég hafi séð hana á því