[TS] AMD Leikjatölva með 4080 (verðlöggur óskast) - SELDUR

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
halipuz1
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

[TS] AMD Leikjatölva með 4080 (verðlöggur óskast) - SELDUR

Pósturaf halipuz1 » Mán 24. Jún 2024 19:50

Sælir er með eina tölvu sem er með þessa speccum til sölu.

AMD Ryzen 9 5900X 12-Core Processor
32GB 3200 DDR4 Minni
1200W BeQuiet Aflgjafi
Gigabyte RTX 4080 16gb skjákort
1x Samsung 980 PRO NVME 1TB sem Local disk
1x XPS Gammix Pro 2TB NVME diskur fyrir leiki o.þ.h.
Lian Li Lancool 2 Turn með 3 ARGB viftum
Lian Li Galahad 360MM AIO vatnskæling. (RGB er ekki í sambandi því ég tengdi eitthvað vitlaust, er líka latur að laga það og algjör amatör)
Gigabyte AORUS Elite AX V2 - móðurborð (WiFi), 2,5Ggb ethernet o.m.fl.

Langar að sjá hvað ég fæ fyrir þennan turn.
Það eru einnig 2x4TB Ironwolf diskar í henni sem geta fengið að fara með ef einhverjir hafa áhuga en ætla annars að taka þá úr.

Er að uppfæra í aðra vél svo þessi er til sölu fyrir sanngjarnt verð og óska eftir verðlöggum.

Set verðmiðann í 250.000 bara því ég veit ekkert betur :D

Mbk, Halipuz1.
Síðast breytt af halipuz1 á Þri 25. Jún 2024 10:19, breytt samtals 3 sinnum.