Keypt hjá computer.is núna í jan á 359þús
Allt í ábyrgð enþá og á nótuna.
Specs
Intel Core i7-13700HX
16GB DDR5,
1TB NVMe SSD
nVidia RTX4070 8GB.
165hz
Fér á heiðarlegan 230þús.
Lenovo Legion 5 i7 4070 fartölva
Lenovo Legion 5 i7 4070 fartölva
Síðast breytt af bNi32 á Fös 12. Apr 2024 16:02, breytt samtals 1 sinni.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 959
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Lenovo Legion 5 i7 4070 fartölva
https://www.lenovo.com/us/en/p/laptops/ ... inch-intel)/82wk0046us
Þessi vél fæst reyndar á 1379$ úti. Spurning hvort þú sért ekki að linka í dýrasta sem mögulega var hægt að finna hana á.
Þessi vél fæst reyndar á 1379$ úti. Spurning hvort þú sért ekki að linka í dýrasta sem mögulega var hægt að finna hana á.
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Re: Lenovo Legion 5 i7 4070 fartölva
Pældi svosem ekkert í því. En sé að það er 31% afslattur þarna sem gerir 190þús c.a +50þús í toll. 240k
Annars er venjulegt verð 1799$ sem gerir 250þús+tollur
Annars er venjulegt verð 1799$ sem gerir 250þús+tollur
peturthorra skrifaði:https://www.lenovo.com/us/en/p/laptops/legion-laptops/legion-pro-series/legion-pro-5i-gen-8-(16-inch-intel)/82wk0046us
Þessi vél fæst reyndar á 1379$ úti. Spurning hvort þú sért ekki að linka í dýrasta sem mögulega var hægt að finna hana á.