(SELT)[TS] i5-8400 | Gigabyte z370m d3h | 16gb 2400mhz dd4

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Tengdur

(SELT)[TS] i5-8400 | Gigabyte z370m d3h | 16gb 2400mhz dd4

Pósturaf Stutturdreki » Mán 26. Feb 2024 13:43

Hættur að nota eftir uppfærslu:

* Móðurborð : Gigabyte z370m d3h (https://www.gigabyte.com/Motherboard/Z3 ... -rev-10#kf)
* Örgjörvi : Intel i5-8400 (https://ark.intel.com/content/www/us/en ... 0-ghz.html) (ath; 4ghz max turbo er single core, multi core turbo er 3.6ghz)
* Minni : Corsair Valueselect 2400ghz dd4 8gb (finn ekki hjá Corsair en Newegg segir 16-16-16-39) og annar Corsair 2666ghz 8gb (19-19-19-43). Voru keyptir í sitthvoru lagi og fékk ekki tvo eins, hafa keyrt saman í ca. 5 ár án vandræða.

Skoða tilboð ef einhver getur notað þetta, helst allt saman. Annars þarf að fela þetta einhverstaðar út í geymslu þar sem konan sér ekki til með öllu hinu dótinu sem ég nota kannski einhvern tíman seinna.

Skjámynd 2024-02-26 130944.png
Skjámynd 2024-02-26 130944.png (1.75 MiB) Skoðað 435 sinnum

Skjámynd 2024-02-26 131605.png
Skjámynd 2024-02-26 131605.png (1.68 MiB) Skoðað 435 sinnum

Skjámynd 2024-02-26 131729.png
Skjámynd 2024-02-26 131729.png (885.09 KiB) Skoðað 435 sinnum
Síðast breytt af Stutturdreki á Fös 01. Mar 2024 09:33, breytt samtals 1 sinni.




drengurola
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: [TS] i5-8400 | Gigabyte z370m d3h | 16gb 2400mhz dd4

Pósturaf drengurola » Mán 26. Feb 2024 15:53

Ég er tilbúinn að gera konunni þinni greiða, en hvað væri hún sátt við? Sendu mér pm með tillögu.



Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Tengdur

Re: [TS] i5-8400 | Gigabyte z370m d3h | 16gb 2400mhz dd4

Pósturaf Stutturdreki » Þri 27. Feb 2024 08:58

Hún væri sátt við blóm og fylltar lakkrís reimar. Fékk nokkur tilboð í pm, læt þig vita ef þau ganga ekki eftir.