[TS] 2019 gaming build - SELT !

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
joishine
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Lau 08. Sep 2012 23:43
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

[TS] 2019 gaming build - SELT !

Pósturaf joishine » Fös 26. Jan 2024 00:14

Ætla að selja tölvu sem hefur fylgt mér ansi lengi og í allskonar ævintýri, flogið með hana í handfarangri margoft yfir sumartímann þegar ég kom heim í námi og alltaf fylgt mér, upphengd undir skrifborðinu mínu. Hægt að mæta á lanmótið með bakpoka með tölvunni og öllum jaðartækjum og skjáinn undir hendinni !

original_bc1cf4cf-ff7f-4a24-af35-874ea7227b13_IMG_20240125_235551387.jpg
original_bc1cf4cf-ff7f-4a24-af35-874ea7227b13_IMG_20240125_235551387.jpg (534.5 KiB) Skoðað 405 sinnum


Kassi: Silverstone SG13
Móðurborð: Gigabyte Z370N-WiFi
Örgjafi: Intel i7 8700k
Skjákort: NVIDIA GeForce 1070 GTX
Minni: Corsair LP 16gb - 3000 mhz, 2x8gb
SSD: Samsung 970 EVO NVMe M.2 SSD
Kæling: Corsair H50?, amk einn 120mm radiator
Aflgjafi: Seasonic RM550 80+ Gold, með custom köplum til að spara pláss


SELT Á 55k !

Var solid 240-300fps í CS2 og runnaði allt sem ég henti í hana sem voru svosem eiginlega bara leikir.
Síðast breytt af joishine á Lau 27. Jan 2024 14:36, breytt samtals 5 sinnum.




Höfundur
joishine
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Lau 08. Sep 2012 23:43
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 2019 gaming build - i7 8700k, z370, GTX 1070, fullkominn LAN kassi

Pósturaf joishine » Fös 26. Jan 2024 13:58

Komið tvö 50k tilboð og fjórar fyrirspurnir í heild, má endilega bjóða og fyrsti til að negla 65k fær vélina