kanna áhuga á corsair 678c kassa

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

kanna áhuga á corsair 678c kassa

Pósturaf nonesenze » Lau 11. Nóv 2023 21:46

ég er með corsair 678c kassa sem ég keypti fyrir um 2 árum síðan og er rosalega flottur og með glerhlið og risa stór fyrir mid tower
nóg pláss fyrir hdd 6x hdd bays held ég
https://www.corsair.com/us/en/p/pc-cases/cc-9011167-ww/carbide-series-678c-low-noise-tempered-glass-atx-case-black-cc-9011167-ww

Mynd

snildar kassi með allt pláss sem þarf fyrir allt saman og getur verið silent eins og menn vilja

ástæða sölu er að mikið hljóð truflar mig ekki lengur og mig vantar bara airflow i max,

ég á efitr að skoða á morgun hvort ég finni ekki örugglega allt sem fylgir honum original. s.s. silent panel ofaná ( er með magnet dust net) og alla drive bay og svona sem á allt að fylgja með

finn ekki svona kassa á netinu svo verð er nokkuð erfitt að meta, ég borgaði í kringum 50k
verðlöggur velkomnar að leggja sitt mat

edit : 4090 strix tekur 2 hdd pláss af 8 útaf lengd
Síðast breytt af nonesenze á Lau 11. Nóv 2023 21:48, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos