Síða 1 af 1

[SELD] Súpertölva [PARTASALA] (4090) + 49"Samsung Odyssey Neo G9

Sent: Mið 27. Sep 2023 10:57
af Tunglfari
Hér kemur tölvan og verð á íhlutum miðað við nývirði:

Aflgjafi BeQuiet! StraightPower11 1200W 80+Plat = 45.900
2TB WD Black SN770 M.2 NVMe SSD = 27.500
e quiet! Silent Base 802 Black Window E-ATX turnkassi = 44.500
ASRock Z790 Taichi ATX Intel LGA1700 móðurborð = 99.500
G.Skill 32GB (2x16GB) Trident Z5 RGB Black 6400MHz DDR5 = 34.500
Asus ROG STRIX RTX 4090 OC 24GB Gaming = 339.995
Intel i9-13900KF Raptor lake LGA1700 8P+16E kjarna örgjörvi = 89.500
EK-Nucleus AIO CR360 Lux D-RGB vökvakæling = 42.500

SAMTALS = 723.895

Mér tókst að brjóta festinguna fyrir skjákortið á móðurborðinu. Það kemur þó ekki að sök og kortið tollir vel í.

Verðhugmynd á tölvu = 500.000

Samsung 49" Odyssey Neo G9, 240hz leikjaskjár. Nývirði = 374.995

Verðhugmynd = 250.000

Ætla ekki í partasölu eins og er, en sendið mér tilboð og ég hef samband í þeirri röð sem þau berast (ef ég hyggst fara í partasölu).

Re: [TS] Súpertölva (4090) + 49"Samsung Odyssey Neo G9

Sent: Sun 01. Okt 2023 20:38
af Tunglfari
Set þessa aftur í sölu.

Skoða tilboð í parta.

Re: [TS] Súpertölva (4090) + 49"Samsung Odyssey Neo G9

Sent: Sun 01. Okt 2023 22:14
af Tunglfari
Verðhugmynd í parta:

Aflgjafi BeQuiet! StraightPower11 1200W 80+Plat = 36.000
2TB WD Black SN770 M.2 NVMe SSD = 22.000
e quiet! Silent Base 802 Black Window E-ATX turnkassi = 36.000
ASRock Z790 Taichi ATX Intel LGA1700 móðurborð = 70.000 (skjákortsklemma brotin en kemur ekki að sök)
G.Skill 32GB (2x16GB) Trident Z5 RGB Black 6400MHz DDR5 = 28.000
Asus ROG STRIX RTX 4090 OC 24GB Gaming = 300.000
Intel i9-13900KF Raptor lake LGA1700 8P+16E kjarna örgjörvi = 75.000
EK-Nucleus AIO CR360 Lux D-RGB vökvakæling = 35.000

Re: [SELD] Súpertölva [PARTASALA] (4090) + 49"Samsung Odyssey Neo G9

Sent: Fös 06. Okt 2023 14:49
af kjerulfur
attu ennþa til skjainn?