hvað ætti þessi að fara á?

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Ásmundur Grettir
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 29. Nóv 2020 16:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hvað ætti þessi að fara á?

Pósturaf Ásmundur Grettir » Fim 13. Júl 2023 22:31

er í basli við verðsetninguna á þessari:

gtx 1650 super
16gb ram
256gb ssd
intel i5 9400f
held 550watts aflgjafi
og case með alveg ömurlegu loftflæði og looki



Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvað ætti þessi að fara á?

Pósturaf Drilli » Fim 13. Júl 2023 23:52

30-40.000 kr myndi ég segja að væri flott uppsett verð. Færð allavega ekki meira fyrir hana.


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)