[TS] Gigabyte 1070 GTX, 4770k, MSI Z87-G43, 16gb

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
thorgeiro
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 20. Jan 2010 19:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[TS] Gigabyte 1070 GTX, 4770k, MSI Z87-G43, 16gb

Pósturaf thorgeiro » Mið 12. Apr 2023 14:33

Ég er með eftirfarandi til sölu

  • Gigabyte 1070 gtx
  • Kassa með
    • Intel i7 4770k
    • MSI Z87-G43 Móðurborði
    • 16gb minni

Framhliðin á kassanum brotnaði, en kassinn er sennilega nothæfur ef einhverjum er alveg sama um útlitið.
Það er eitthvað dót í kassanum sem enginn notar lengur eins og gamalt wifi kort, firewire kort og minniskortalesari.

Verðlöggur velkomnar

IMG_0059.jpg
IMG_0059.jpg (253.28 KiB) Skoðað 582 sinnum

IMG_0060.jpg
IMG_0060.jpg (244.28 KiB) Skoðað 582 sinnum




KristinnK
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 95
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Gigabyte 1070 GTX, 4770k, MSI Z87-G43, 16gb

Pósturaf KristinnK » Mið 12. Apr 2023 23:04

Ég hef hugsanlega áhuga á kassanum með móðurborðið, örgjörvann og minnið. Er einhver sem vill reyna að verðleggja þetta?


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


Quemar
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Gigabyte 1070 GTX, 4770k, MSI Z87-G43, 16gb

Pósturaf Quemar » Fim 13. Apr 2023 13:53

30K-ish fyrir kassann með öllu nema skjákorti. IMHO þá er eiginlega kostur að losna við framhliðina, ekki eins snyrtilegt, en stórbætir loftflæðið! Á sjálfur svipaðan kassa frá Antec og þessi á örugglega inni önnur 10 ár :p
15K+ fyrir skjákortið, fer eftir týpu

Just my 2c