[Seldur] Fractal kassi

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
krukkur_dog
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Lau 08. Nóv 2008 22:53
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

[Seldur] Fractal kassi

Pósturaf krukkur_dog » Lau 29. Okt 2022 13:40

Seldur

Er með þennan Fractal kassa til sölu.
Fracta Define C Tempered Glass.

https://www.fractal-design.com/products ... ass/Black/

Nettur og stílhreinn kassi, var keyptur í tl.is fyrir tæpum 2 árum.
Lítur vel út.

Ég var búinn að setja noctua viftur í kassann, sem munu fylgja með.
1X https://tl.is/noctua-kassavifta-120x120 ... 00rpm.html
2X https://tl.is/noctua-kassavifta-120x120 ... 50rpm.html

10þús og málið er dautt.
Síðast breytt af krukkur_dog á Sun 30. Okt 2022 16:27, breytt samtals 3 sinnum.


AMD4 Ryzen 7 5800x - M.2 Samsung SSD 980 Gen4 - Corsair 4x8GB DDR4 3200 - Asus TUF B550 - XFX RX Radion 7900 XT 20GB - Fractal Meshify 2 - Corsair RM850x 850W modular - HP 27xq 144Hz

Skjámynd

Höfundur
krukkur_dog
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Lau 08. Nóv 2008 22:53
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Fractal kassi

Pósturaf krukkur_dog » Sun 30. Okt 2022 13:08

Félagar, ég setti rangan linka á kassan, Þetta er ekki mini kassinn
Afsakið þetta


AMD4 Ryzen 7 5800x - M.2 Samsung SSD 980 Gen4 - Corsair 4x8GB DDR4 3200 - Asus TUF B550 - XFX RX Radion 7900 XT 20GB - Fractal Meshify 2 - Corsair RM850x 850W modular - HP 27xq 144Hz