Síða 1 af 1

Skjákorta skipti AMD yfir í Nvidia

Sent: Mán 19. Sep 2022 10:50
af C3PO
Daginn vaktarar

Er einhver sem mögulega hefði áhuga á að skipta á skjákorti við mig.
Er með AMD 6900 XT frá Kísildal. Ennþá í ábyrgð.
Mig langar að skipta yfir í Nvidia 3090 TI.

Borga náttúrulega á milli fyrir rétta kortið :D

Re: Skjákorta skipti AMD yfir í Nvidia

Sent: Mán 19. Sep 2022 10:58
af Borð
Mæli með að skoða þetta, kannski betra að reyna að selja þitt og kaupa af amazon í staðinn? Frábær verð komin á þessi kort úti.

Re: Skjákorta skipti AMD yfir í Nvidia

Sent: Mán 19. Sep 2022 12:48
af Dr3dinn
Passaðu þig á að koma 3090 í kassann, 6900 er mikið minna í cm. Ég t.d. kom ekki svo stóru korti í kassann hjá mér.

3090
The card's dimensions are 336 mm x 140 mm x 61 mm, and it features a triple-slot cooling solution.

Radeon RX 6900 XT
The card's dimensions are 267 mm x 120 mm x 50 mm, and it features a triple-slot cooling solution.