[TS] Samsung Galaxy A13 - Frábær byrjunarsími

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Joi
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 20. Jún 2013 17:48
Reputation: 2
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

[TS] Samsung Galaxy A13 - Frábær byrjunarsími

Pósturaf Joi » Sun 28. Ágú 2022 21:26

Er með til sölu Samsung Galaxy A13 sem keyptur var bráðabirgða á Spáni í seinustu viku.
Kostar 35.000 krónur hér heima, keyptur í Vodafone á 27.000 með SIM korti.
Læt hann frá mér á 20.000 kr.

Hér er sami sími til sölu á Elko.
https://elko.is/vorur/samsung-galaxy-a1 ... SMA135FBLA

Þetta er frábær sími fyrir þá sem eru ekki of kröfuharðir.
Flottur sími fyrir unga krakka sem eru að fá sinn fyrsta. Kjörið öryggistæki fyrir þá sem eru að byrja í skólanum.
Virkar líka sem fínn auka sími í vinnu.



Ps. Þetta er minn fyrsti sími með android stýrikerfi, og ég verð að vera hreinskilinn að ég sæi mig alveg nota það daglega, ef ég væri ekki handtekinn við blessaða Apple eco-systemið.