Hjálp að verðleggja tölvu.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
McBain
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Sun 27. Apr 2003 19:29
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Hjálp að verðleggja tölvu.

Pósturaf McBain » Sun 07. Ágú 2022 14:06



Er með eftirfarandi tölvu sem ég vill selja vegna notkunarleysis og aðeins heildar pakki til sölu

CPU: Ryzen 5 5600x
Kæling: Artic Freezer 2 360mm
móðurborð: Asus B550-F Rog strix wifi
Mem: G.Skill Rgb (4x8gb) 3600mhz
GPU: PowerColor rx 6700 xt Red Devil
SSD: Samsung 980 Pro 1tb Nvme m.2
Sata: Kingston 512gb
Kassi: Lian Li 011 Dynamic Svartur
Kassaviftur: 4x noctua 120mm
Powersupply: Corsair rm850x

Ég hef aldrei overclockað þessa tölvu og hún er með windows 11 activated.

Óska eftir raunhæfu verði á þessum pakka, nývirði er kringum 350 þús.

Takk