Síða 1 af 1

Skipti á 3070ti og ódýrara korti?

Sent: Mán 23. Maí 2022 19:12
af Einar Ásvaldur
Sælir

Er einhver henra til í skipti á 3070ti og einhverju ódýrara korti
Þa kanski helst 2060s eða 2070 eða svipuðu
Mögu lega 3060/3060ti

Þetta er kortið sem ég er með
https://tl.is/zotac-rtx3070-ti-amp-extr ... akort.html
Keypt í lok nóv/byrjun des í fyrra (2021)

Re: Skipti á 3070ti og ódýrara korti?

Sent: Mán 23. Maí 2022 21:01
af haffiyz
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 532.action

ég er með þetta kort ... hvað ertu að hugsa ?

Re: Skipti á 3070ti og ódýrara korti?

Sent: Mán 23. Maí 2022 21:06
af Einar Ásvaldur
haffiyz skrifaði:https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ihlutir/Skjakort/Gainward-GeForce-RTX-3060-Ti-8GB-Ghost-%28LHR%29-skjakort/2_25532.action

ég er með þetta kort ... hvað ertu að hugsa ?


Vill hellst odyrara Kort
Vantar pening en langsr samt að geta spilað alla leiki í ágætum Settings svo þetta hentar ekki nema þú sért til i að borga vel á milli

Re: Skipti á 3070ti og ódýrara korti?

Sent: Þri 24. Maí 2022 08:45
af drengurola
5600xt - hvað myndirðu vilja fá á milli?

Re: Skipti á 3070ti og ódýrara korti?

Sent: Þri 24. Maí 2022 16:54
af Einar Ásvaldur
drengurola skrifaði:5600xt - hvað myndirðu vilja fá á milli?

Mátt senda mér skilaboð með fleyri upplýsingum og hvenær það var keypt

Re: Skipti á 3070ti og ódýrara korti?

Sent: Mið 25. Maí 2022 11:40
af Fungus
Er með 1070 kort, bara notað í leikjaspilun. Myndiru skoða það?

Re: Skipti á 3070ti og ódýrara korti?

Sent: Mið 25. Maí 2022 17:23
af Einar Ásvaldur
Fungus skrifaði:Er með 1070 kort, bara notað í leikjaspilun. Myndiru skoða það?

Mögulega sendu mér skilaboð með verði á milli