Síða 1 af 1

(TS) tveggja vikna gamall 34" ultrawide Iiyama ProLite

Sent: Fös 25. Mar 2022 14:53
af Henjo
TS Iiyama ProLite XUB3493WQSU-B1 34" WQHD ADS-IPS skjár ( https://kisildalur.is/category/18/products/1725 )

Mynd

góður skjár en er ekki viss hvort hann henti mér eins vel og ég ímyndaði mér.

tveggja vikna gamall, betri en nýr því þú veist að hann er í 100% lagi engir dauðir pixlar eða neitt. Fylgir með kvittun.

Fast verð 70þús (kostar nýr 87.5þús)

Re: (TS) tveggja vikna gamall 34" ultrawide Iiyama ProLite

Sent: Sun 27. Mar 2022 11:03
af Henjo
Mynd

Re: (TS) tveggja vikna gamall 34" ultrawide Iiyama ProLite

Sent: Sun 27. Mar 2022 12:28
af netkaffi
Henjo skrifaði:góður skjár en er ekki viss hvort hann henti mér eins vel og ég ímyndaði mér.
Af hverju? (Ég veit ekkert um skjái, en vantar semi skjá. : )

Re: (TS) tveggja vikna gamall 34" ultrawide Iiyama ProLite

Sent: Sun 27. Mar 2022 19:28
af Henjo
netkaffi skrifaði:
Henjo skrifaði:góður skjár en er ekki viss hvort hann henti mér eins vel og ég ímyndaði mér.
Af hverju? (Ég veit ekkert um skjái, en vantar semi skjá. : )


Stærðin og upplausnin það helsta. Alltof há upplausn fyrir mig. Ætla fara frekar í 27" 1080 (sem er jafn hár skjár og þessi en ekki eins breiður) eða jafnvel 24" 1080. Fýla frekar minni skjái og lægri upplausn þó svo þessi býður uppá meira vinnuaplas. Ég upplifi tölvunna meira resposnsive og actually þægilegri í notkun þegar þetta er minna, hef betri yfirsýn yfir allt í einu. En það er bara hvernig mér finnst

Var með 34" í mörg ár en hann var 2560x1080 ekki 3440x1440. Fýlaði 2560x1080 actually betur.

34" ultrawide er samt mjög flott útfærsla t.d. ef þú varst með tvo skjái en vilt bara hafa einn, en ég er með auka skjá sem ég þarf að hafa (hvernig vinnuaðstaðan er sett up get ég ekki misst hann)

Stærra er ekki endilega alltaf betra og ég er mjög picky hvernig ég vill hafa hlutina. Cool skjár samt og ultrawide er eitthv sem fólk fer í og fer sjaldan til baka. Vil hafa minni skjá á skrifborðinu mínu en ekki eitthv sem étur allt vinnuplássið mitt.

*er mjög gamaldags þegar kemur að öllu þessu, ekkert 4k bull fyrir mig. Bara óþarfa álag á tölvunna í tölvuleikjum og svona

*aftur edit, það er mjög cool fídus á þessum skjá þar sem þú getur "simulatað" minni skjái, as in þú getur valið 27" tommu eða 24" eða hvað og þá breytist skjárinn í þá stærð, með þá bara svartann ramma í kring. Er búin að vera leika mér með það og kominn að þeirri niðurstöðu að ég vilji annaðhvort 24 eða 27.

Re: (TS) tveggja vikna gamall 34" ultrawide Iiyama ProLite

Sent: Lau 21. Maí 2022 21:06
af Henjo
Endurvakning! Er ennþá til nema núna er hann orðinn tveggja mánaða gamall

Re: (TS) tveggja vikna gamall 34" ultrawide Iiyama ProLite

Sent: Sun 22. Maí 2022 13:40
af Gemini
Stærðin og upplausnin það helsta. Alltof há upplausn fyrir mig. Ætla fara frekar í 27" 1080 (sem er jafn hár skjár og þessi en ekki eins breiður) eða jafnvel 24" 1080. Fýla frekar minni skjái og lægri upplausn þó svo þessi býður uppá meira vinnuaplas. Ég upplifi tölvunna meira resposnsive og actually þægilegri í notkun þegar þetta er minna, hef betri yfirsýn yfir allt í einu. En það er bara hvernig mér finnst.


Þetta hljómar dálítið eins og þú hafir aldrei prófað að hækka "Display Scale" í windows. T.d. fara í 125%-150% og líklega mun upplifunin vera mjög svipuð og á gamla.

Re: (TS) tveggja vikna gamall 34" ultrawide Iiyama ProLite

Sent: Mán 23. Maí 2022 16:01
af Henjo
Gemini skrifaði:
Stærðin og upplausnin það helsta. Alltof há upplausn fyrir mig. Ætla fara frekar í 27" 1080 (sem er jafn hár skjár og þessi en ekki eins breiður) eða jafnvel 24" 1080. Fýla frekar minni skjái og lægri upplausn þó svo þessi býður uppá meira vinnuaplas. Ég upplifi tölvunna meira resposnsive og actually þægilegri í notkun þegar þetta er minna, hef betri yfirsýn yfir allt í einu. En það er bara hvernig mér finnst.


Þetta hljómar dálítið eins og þú hafir aldrei prófað að hækka "Display Scale" í windows. T.d. fara í 125%-150% og líklega mun upplifunin vera mjög svipuð og á gamla.


Takk fyrir ábendinguna, skjárinn er ennþá til sölu.

Re: (TS) tveggja vikna gamall 34" ultrawide Iiyama ProLite

Sent: Þri 24. Maí 2022 21:52
af Henjo
Mynd

Re: (TS) tveggja vikna gamall 34" ultrawide Iiyama ProLite

Sent: Lau 28. Maí 2022 05:36
af binnzter78
Er þessi ennþá til ?

Re: (TS) tveggja vikna gamall 34" ultrawide Iiyama ProLite

Sent: Mið 01. Jún 2022 16:25
af Henjo
binnzter78 skrifaði:Er þessi ennþá til ?


Já, afsakið hvað ég var lengi að svara.

Re: (TS) tveggja vikna gamall 34" ultrawide Iiyama ProLite

Sent: Sun 05. Jún 2022 05:59
af binnzter78
hvað er hann falur á segiru ?

Re: (TS) tveggja vikna gamall 34" ultrawide Iiyama ProLite

Sent: Sun 05. Jún 2022 15:25
af Henjo
binnzter78 skrifaði:hvað er hann falur á segiru ?


var að miða við 70þús, getur sent mér pm.