[SELT] Ryzen 9 5900X - Nýr

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Binni
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 11:55
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

[SELT] Ryzen 9 5900X - Nýr

Pósturaf Binni » Fim 10. Mar 2022 01:19

Vegna breyttra plana ætla ég að selja ópnaðan (innsigli órofið) Ryzen 9 5900X.

Verð 70.000kr
Síðast breytt af Binni á Fös 11. Mar 2022 18:29, breytt samtals 1 sinni.


Binni


drengurola
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ryzen 9 5900X - Nýr

Pósturaf drengurola » Fim 10. Mar 2022 12:41

Er hann í ábyrgð; þ.e. fylgir reikningurinn með?



Skjámynd

Höfundur
Binni
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 11:55
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ryzen 9 5900X - Nýr

Pósturaf Binni » Fim 10. Mar 2022 12:44

Hann var keyptur í gegnum vinnuna mína í desember þannig hann er í árs ábyrgð en ég hef ekki kvittunina því hún fór í bókhaldið.


Binni

Skjámynd

Höfundur
Binni
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 11:55
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ryzen 9 5900X - Nýr

Pósturaf Binni » Fim 10. Mar 2022 12:45

Svo er það nú ekki eitthvað sem maður þarf að hafa almennt áhyggjur af þegar kemur að örgjörfum. Þeir eru ekki mikið að bila.


Binni


Quemar
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ryzen 9 5900X - Nýr

Pósturaf Quemar » Fim 10. Mar 2022 17:07

Ég býð 60K

Finnst það fair, fyrst það er hvorki ábyrgð né nóta (Vinnan hefur líka fengið VSK af og vonandi látið þig njóta ;) )



Skjámynd

Höfundur
Binni
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 11:55
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ryzen 9 5900X - Nýr

Pósturaf Binni » Fim 10. Mar 2022 20:22

Quemar skrifaði:Ég býð 60K

Finnst það fair, fyrst það er hvorki ábyrgð né nóta (Vinnan hefur líka fengið VSK af og vonandi látið þig njóta ;) )



65k og hann er þinn


Binni


Quemar
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Ryzen 9 5900X - Nýr

Pósturaf Quemar » Fim 10. Mar 2022 22:52

PM

Binni skrifaði:
Quemar skrifaði:Ég býð 60K

Finnst það fair, fyrst það er hvorki ábyrgð né nóta (Vinnan hefur líka fengið VSK af og vonandi látið þig njóta ;) )



65k og hann er þinn