Síða 1 af 1

[TS] GTX 1080 Asus strix Frankenstein version

Sent: Fim 30. Des 2021 22:44
af Haflidi85
Daginn

Er með þetta kort til sölu en í grunninn er þetta GTX 1080 Asus strix sbr. https://rog.asus.com/graphics-cards/graphics-cards/rog-strix/rog-strix-gtx1080-o8g-gaming-model/

En ég keypti það notað hérna á vaktinni fyrir held ég 2 árum síðan og þá var ekki upprunalega kælingin á því heldur einungis ekwb vatnsblokk sbr. https://www.ekwb.com/shop/ek-fc1080-gtx-strix-nickel - Vatnsblokin fylgir en ég á því miður ekki skrúfurnar en það ætti ekki að vera stórmál að panta þær.

En þar sem ég var ekki með vatnsloopu þá setti ég gamla kælingu sem ég átti á kortið sbr. https://www.arctic.de/en/ax4 , en þar sem ég átti bara kælinguna en ekki vifturnar, þá setti ég 2x 120mm viftur á kortið og notaði bakplötuna úr vatnskælingunni

Þessar myndir ættu að útskýra þetta sbr.

https://imgur.com/a/tiqPxhR

En annars keyrir kortið bara á fínum hita á þessari kælingu og það hefur reynst mér vel.

Verðhugmynd, bara tilboð

Re: [TS] GTX 1080 Asus strix Frankenstein version

Sent: Fim 30. Des 2021 23:19
af Hausinn
Heyrðu, djöfullinn er þetta flott kort.

Re: [TS] GTX 1080 Asus strix Frankenstein version

Sent: Fös 31. Des 2021 11:09
af raggzn
Skal byrja í 5000 kr.

Re: [TS] GTX 1080 Asus strix Frankenstein version

Sent: Fös 31. Des 2021 11:15
af andriki
15.000kr

Re: [TS] GTX 1080 Asus strix Frankenstein version

Sent: Fös 31. Des 2021 12:22
af Sallisosa
Til í skipti við 2060 kort?

Re: [TS] GTX 1080 Asus strix Frankenstein version

Sent: Fös 31. Des 2021 17:50
af Haflidi85
Greinilega miklir smekksmenn hérna á vaktinni, fékk alveg helling af boðum í kortið, en það voru tveir sem buðu 50k í kortið, ég hef ekki samviskuna í að taka meira en það fyrir þetta kort, þannig ekki senda mér hærri tilboð en það :)

þannig að gæjinn sem var fyrri til að senda það tilboð fær kortið, læt bara vita hér ef eitthvað breytist, nenni ekki að svara öllum sem sendu á mig private msg.

Re: [TS] GTX 1080 Asus strix Frankenstein version

Sent: Fös 31. Des 2021 19:19
af jonsig
Haflidi85 keypti af mér 6800xt kort, topp felli.