Síða 1 af 1

TS / Gefins tölvuskrapp.

Sent: Sun 21. Nóv 2021 12:01
af jonsig
Sælir.

Er að losa mig við pc dót. á alltof mikið af PC drasli og þarf að rýma til fyrir örtölvudrasl hobbýinu mínu.

1. Gamalt test rigg. Ryzen 2600 með hugsanlega biluðu asus b450 strix og fæst á lítið.
2. 3x notað gt1030 með passívri kælingu. 1ár eða 1,5ár eftir af ábyrgð. fæst á lítið
3. (ókeypis)
viftu skröpp/kælingar og prent sem ég hef notað parta úr eða notað í einhverjar tilraunir sem hafa skemmt þau
1x palit1080 jetstream
2x inno3d chill 980ti
1x,1x radeon nitro rx580 ,rx570 scrapp drasl

4. á alltof mikið af EKWB dóti (er bara með eina tölvu núna vatnskælda)
Á allt í custom loopur, ef einhver er að smíða og vantar eitthvað.

5. lóðstöðvar
á Aixun t3 með fullt af jcb oddum og hakko t-12 klón stöðvum + oddar.
(Fékk metcal lóðstöð gegnum vinnuna :evillaugh)
Á fullt of óopnuðu flúxi, stencils fyrir BGA.


Þeir sem hafa átt viðskipti við mig síðan 2008 á síðunni vita að ef það er eitthvað rugl í gangi með græjurnar sem ég sel, þá er það bara money back... ég er bara að losna við dót, ekki að huzzla.

Re: TS / Gefins tölvuskrapp.

Sent: Sun 21. Nóv 2021 12:54
af growler
Sæll, hvað myndirðu vilja fá fyrir lóðstöðvarnar?

Re: TS / Gefins tölvuskrapp.

Sent: Sun 21. Nóv 2021 13:34
af jonsig
Mynd Mynd Mynd Mynd

Aixun Review á YT
ATH borin saman við METCAL ... MX5200 sem er ... Ferrari í þessum buisiness og ekki hægt að breyta hita á þeim.

Búinn að modda aixun með driver mosfet með lægra RDS(on) og recap., ekki viss um að "originallinn" hafi verið genuine.
Er með þráð hérna folding@home, þar ætti að sjást að ég veit hvað ég er að gera :uhh1 (Vinn við að græja vottaðar rafeindastýringar.)


Scrap skjákort og 2x VEGA64 WC blokkir ekwb

Re: TS / Gefins tölvuskrapp.

Sent: Sun 21. Nóv 2021 13:52
af Hausinn
Býð 45þús í palit 1080. Hef mögulega áhuga á lóðstöðinni. 9000kr?

EDIT: Var að sjá mynd. Er enginn kæliblokk á neinum skjákortunum?

Re: TS / Gefins tölvuskrapp.

Sent: Sun 21. Nóv 2021 13:58
af jonsig
Hausinn skrifaði:Býð 45þús í palit 1080. Hef mögulega áhuga á lóðstöðinni. 9000kr?

EDIT: Var að sjá mynd. Er enginn kæliblokk á neinum skjákortunum?


þótt þú værir ekki að misskilja þá hefði ég aldrei samviskuna í að selja þér kaput 1080 kort vinur :sleezyjoe .. þetta eru skröpp úr Projecti hjá mér

Re: TS / Gefins tölvuskrapp.

Sent: Sun 21. Nóv 2021 14:03
af Hausinn
jonsig skrifaði:
Hausinn skrifaði:Býð 45þús í palit 1080. Hef mögulega áhuga á lóðstöðinni. 9000kr?

EDIT: Var að sjá mynd. Er enginn kæliblokk á neinum skjákortunum?


þótt þú værir ekki að misskilja þá hefði ég aldrei samviskuna í að selja þér kaput 1080 kort vinur :sleezyjoe .. þetta eru skröpp úr Projecti hjá mér

Já okei. Hélt kannski að þetta væri afgangar úr gömlum buildum, ekki bókstaflega skrapp. :lol:

Er þessi 2600 samt í lagi? Ef svo skal ég bjóða 20þús fyrir örran og lóðstöðina saman.

Re: TS / Gefins tölvuskrapp.

Sent: Mán 22. Nóv 2021 22:08
af TheJoe
Sæll, væri alveg til í 1080 kortið :)

Re: TS / Gefins tölvuskrapp.

Sent: Mið 24. Nóv 2021 08:21
af zonik
eru þessi 1030 kort í lagi og ef svo er þá býð 3k í eitt þeirra

Re: TS / Gefins tölvuskrapp.

Sent: Mið 24. Nóv 2021 14:26
af McBain
væri til í rx580 ,rx570