Verðmat á turntölvu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
RossaTron
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 24. Okt 2021 14:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Verðmat á turntölvu

Pósturaf RossaTron » Sun 24. Okt 2021 14:23

Hæhæ er að velta fyrir mer hvað ég gæti látið þessa fara á? Án ssd disksins þaeas og þar af leiðandi an stýrikerfis
Takktakk
Viðhengi
82F66909-F5DE-442F-8B94-10B092057BAE.jpeg
82F66909-F5DE-442F-8B94-10B092057BAE.jpeg (1.24 MiB) Skoðað 631 sinnum
406751CC-4FB7-42BC-B2E0-0E922A53680F.jpeg
406751CC-4FB7-42BC-B2E0-0E922A53680F.jpeg (2.93 MiB) Skoðað 631 sinnum



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat á turntölvu

Pósturaf rapport » Sun 24. Okt 2021 15:26

Úff. þessi er nokkurnvegin á pari við 2600/2700k í afköstum, örgjörvar sem voru vinsælir fyrir löngu löngu síðan.

Mundi giska á 40þ. m.v. að aflgjafinn sé einhver "no name" (en ég er líka á því að notað dót eigi ekki alls að vera á uppsprengdu verði).

25þ. án skjákorts.

Er ég úti að aka með þetta mat?



Skjámynd

kisikis
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mið 28. Sep 2011 20:29
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat á turntölvu

Pósturaf kisikis » Sun 24. Okt 2021 21:53

1060 virðist vera á svona 15þ eftir stutta leit hér á spjallinu.
Restin er orðin nokkuð gömul þannig að það er erfitt að verðleggja, alveg vel nothæft dót samt, ég notaði 4670K í mörg ár.
Turnkassinn sjálfur lookar alveg, og með þónokkrum viftum.
Ætli 40þ væri ekki ágætis viðmið eins og rapport segir.